Fótbolti

Sara Björk og Ronaldo segja nei við rasisma

Sara Björk Gunnarsdóttir.
Sara Björk Gunnarsdóttir.
Sara Björk Gunnarsdóttir, Cristiano Ronaldo og fleiri góðir knattspyrnumenn koma fram í nýju myndbandi frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA.

Myndbandið er hluti af herferð UEFA til þess að útrýma kynþáttahatri í knattspyrnuheiminum.

Sara Björk talar íslensku í myndbandinu sem má sjá hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×