Lífið

Við erum bara vinir

Leikkonan Sandra Bullock og leikarinn George Clooney hafa verið góðir vinir í fjöldamörg ár og héldu margir að þau væru byrjuð saman þegar þau kynntu nýjustu mynd sína Gravity á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.

Sandra og George voru afar innileg á rauða dreglinum en George er nýhættur með fyrirsætunni Stacy Keibler. Sandra segir það af og frá að þau séu par.

Líður vel saman.
“Ég dýrka George. Við erum bara vinir. Við höfum þekkt hvort annað síðan áður en við meikuðum það í bíómyndum.”

Bara vinir.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.