Fótbolti

Íslensku strákarnir í Sviss | Myndir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Íslenska landsliðið í knattspyrnu undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn gegn Sviss annað kvöld en leikurinn fer fram á Stade de Suisse-vellinum í Bern.

Ísland er í þriðja sæti riðilsins með níu stig, fimm stigum á eftir Sviss sem er í efsta sætinu.

Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, er staddur í Bern og fylgdi liðinu í dag. Hér að ofan má sjá myndir frá æfingu íslenska landsliðins og þegar leikmenn liðsins slökuðu á fyrir utan hótel sitt.



Myndir / Valli
mynd / valli



Fleiri fréttir

Sjá meira


×