Manning í meta-ham í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2013 13:00 Peyton Manning Mynd/AP Peyton Manning varð í nótt fyrsti leikstjórnandinn í 44 ár til þess að senda sjö snertimarkssendingar í einum og sama leiknum í ameríska fótoboltanum þegar lið hans Denver Broncos vann 49-27 á NFL-meisturum Baltimore Ravens í opnunarleik NFL-tímabilsins. Manning jafnaði metið með þessum sjö snertimarkssendingum en hann komst þar í hóp með þeim Sid Luckman, Adrian Burk, George Blanda, Y.A. Tittle og Joe Kapp sem var sá síðasti til afreka þetta 28. september 1969. Heimsklassa leikstjórnendur eins og Tom Brady, Brett Favre, Dan Marino, Joe Montana, Steve Young eða Terry Bradshaw hafa aldrei náð þessu. Það er búist við miklu af Peyton Manning og félögum í Denver-liðinu en það kom fljótlega í ljós að Manning náði einstaklega vel saman við Wes Welker. Welker hefur verið uppáhald Tom Brady hjá New England Patriots í mörg ár og tók við tveimur af þessum snertimarkssendingum Manning í nótt en enginn annar hefur fengið snertimarkssendingu frá bæði Payton Manning og Tom Brady. Julius Thomas og Demaryius Thomas skoruðu líka tvisvar eftir sendingar frá Manning sem kastaði alls 462 yarda og státaði af leikstjórnendaeinkunninni 141.1 sem er tala sem sést ekki á hverjum degi. Meistararnir í Baltimore Ravens misstu hjartað úr vörninni sinni frá því að þeir unnu titilinn í febrúar og það er ljóst að þeirra bíður mikið verk að fylla í skarð þeirra Ray Lewis og Ed Reed. NFL Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Peyton Manning varð í nótt fyrsti leikstjórnandinn í 44 ár til þess að senda sjö snertimarkssendingar í einum og sama leiknum í ameríska fótoboltanum þegar lið hans Denver Broncos vann 49-27 á NFL-meisturum Baltimore Ravens í opnunarleik NFL-tímabilsins. Manning jafnaði metið með þessum sjö snertimarkssendingum en hann komst þar í hóp með þeim Sid Luckman, Adrian Burk, George Blanda, Y.A. Tittle og Joe Kapp sem var sá síðasti til afreka þetta 28. september 1969. Heimsklassa leikstjórnendur eins og Tom Brady, Brett Favre, Dan Marino, Joe Montana, Steve Young eða Terry Bradshaw hafa aldrei náð þessu. Það er búist við miklu af Peyton Manning og félögum í Denver-liðinu en það kom fljótlega í ljós að Manning náði einstaklega vel saman við Wes Welker. Welker hefur verið uppáhald Tom Brady hjá New England Patriots í mörg ár og tók við tveimur af þessum snertimarkssendingum Manning í nótt en enginn annar hefur fengið snertimarkssendingu frá bæði Payton Manning og Tom Brady. Julius Thomas og Demaryius Thomas skoruðu líka tvisvar eftir sendingar frá Manning sem kastaði alls 462 yarda og státaði af leikstjórnendaeinkunninni 141.1 sem er tala sem sést ekki á hverjum degi. Meistararnir í Baltimore Ravens misstu hjartað úr vörninni sinni frá því að þeir unnu titilinn í febrúar og það er ljóst að þeirra bíður mikið verk að fylla í skarð þeirra Ray Lewis og Ed Reed.
NFL Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti