Lífið

Baksviðs í Borgarleikhúsinu

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir voru teknar baksviðs í Borgarleikhúsinu þegar einn vinsælasti söngleikur allra tíma, Mary Poppins, fór aftur á svið í Borgarleikhússins á föstudaginn síðasta.

Sýningin er sú viðamesta og flóknasta sem Borgarleikhúsið hefur nokkru sinni ráðist í.

Nú er Mary Poppins geisladiskur kominn út sem á eftir að gleðja leikhúsgesti á öllum aldri. 

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið.

Mikill kærleikur ríkti baksviðs í Borgarleikhúsinu.
Leikhússtjórinn var kátur eins og ávallt.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.