Lífið

Einstök stemning á tónleikum Pálma

Ellý Ármanns skrifar
Smelltu á mynd til að fletta albúminu.
Smelltu á mynd til að fletta albúminu.
Pálmi Gunnarsson hélt eftirminnilega tónleika í Eldborgarsal Hörpu síðastliðið laugardagskvöld. Eins og meðfylgjandi myndir sýna var stemningin einstök þegar Pálmi og gestir sungu mörg ástsælustu dægurlög síðustu áratuga.

Það var löngu uppselt á tónleikana og til að svara þeirri miklu eftirspurn sem skapaðist hefur Pálmi ákveðið að endurtaka leikinn í Silfurberginu 17. október.

Miðasala er hafin á midi.is.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allbúmið í heild sinni.

Maggi Eiríks mætti - nema hvað.
Einstök Ellen Kristjáns.
Pálmi var frábær.
Sjáið stemninguna!





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.