Lífið

Eignuðust son

Fatahönnuðurinn Margherita Missoni.
Fatahönnuðurinn Margherita Missoni.
Fatahönnuðurinn Margherita Missoni sem hannar undir nafninu Missoni og eiginmaður hennar Eugenio Amos eignuðust son fyrir skemmstu.

Barnið sem er þeirra fyrsta hefur fengið nafnið Otto Hermann Amos.

Örfáum dögum fyrir fæðingu Otto, birti Missoni á Twitter síðu sinni, að hún væri handleggsbrotin og það eina sem hún gæti gert í stöðunni væri að taka þetta á jákvæðninni og halda áfram að brosa.

Fæðingin gekk vel að sögn fjölskyldu þeirra hjóna þrátt fyrir handleggsbrotið.

Missoni og Amos giftu sig á Ítalíu á síðasta ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.