Innlent

Sautján ára á 140 kílómetra hraða

Lögreglan á Selfossi stöðvaði í gær ökumann á Suðurlandsvegi, rétt fyrir austan bæinn, eftir að bíll hans hafði mælst á liðlega 140 kílómetra hraða. Hann er aðeins 17 ára með þriggja mánaða gamalt bílpróf. Hann fær þrjá punkta í ökuferilsskránna, fjársekt og töf verður á því að hann fái fullgilt ökuréttindi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×