"Halda í gleðina, það skilar alltaf bestum árangri" Hrund Þórsdóttir skrifar 20. ágúst 2013 18:45 Borgarstjórinn, Jón Gnarr, var meðal þeirra sem til máls tóku á Lundanum í dag og sagði að slagorð Menningarnætur væri Gakktu í bæinn. „Sem hefur tvöfalda merkingu. Annars vegar tilvísun í íslenska gestrisni og hins vegar bókstaflega, sem sagt gakktu í bæinn, ekki keyra í bæinn,“ sagði hann. Þá flutti Sigurbjörg Þrastardóttir, sem býður upp á ljóðasiglingar á Menningarnótt, ljóð sitt Sæbraut og Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, fékk ágæta æfingu fyrir laugardaginn, en þá opnar hann heimili sitt við Óðinsgötu og býður upp á vöfflur. Hátíðin verður með hefðbundnu sniði fyrir utan flugeldasýninguna. „Flugeldaýningin í ár er dansverk og ber titilinn Eldar, dansverk fyrir þrjú tonn af flugeldum. Ég hef nálgast þetta verkefni nákvæmlega eins og þegar ég sem dansverk en í staðinn fyrir dansara er ég með flugelda og í staðinn fyrir tónlist þá eru sprengingar,“ segir Sigríður Soffía Níelsdóttir, listrænn stjórnandi flugeldasýningarinnar. Sprengt verður á fjórum stöðum og verður besta útsýnið frá Arnarhóli. Öryggismál verða með hefðbundnum hætti. „Hér verða viðamiklar lokanir sem þýðir að rútína borgarbúa og gesta þeirra verður með öðrum hætti. Við hvetjum fólk til að leggja löglega, nota strætó og koma gangandi í bæinn eða hjólandi og njóta þess sem boðið er upp á,“ segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Einhver önnur skilaboð til gesta? „Bara að halda í gleðina, það skilar alltaf bestum árangri,“ segir Stefán. Framlag Arionbanka til Menningarnætur er Götusýningin 2013 og var hún opnuð í dag. Þetta er stærsta listsýning landsins og sú fyrsta sem fer fram á götuskiltum borgarinnar. Það verður mikið um að vera á Menningarnótt og óhætt að hlakka til. Svo er hægt að taka forskot á sæluna með því að skoða listaverkin á Götusýningunni. Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Borgarstjórinn, Jón Gnarr, var meðal þeirra sem til máls tóku á Lundanum í dag og sagði að slagorð Menningarnætur væri Gakktu í bæinn. „Sem hefur tvöfalda merkingu. Annars vegar tilvísun í íslenska gestrisni og hins vegar bókstaflega, sem sagt gakktu í bæinn, ekki keyra í bæinn,“ sagði hann. Þá flutti Sigurbjörg Þrastardóttir, sem býður upp á ljóðasiglingar á Menningarnótt, ljóð sitt Sæbraut og Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, fékk ágæta æfingu fyrir laugardaginn, en þá opnar hann heimili sitt við Óðinsgötu og býður upp á vöfflur. Hátíðin verður með hefðbundnu sniði fyrir utan flugeldasýninguna. „Flugeldaýningin í ár er dansverk og ber titilinn Eldar, dansverk fyrir þrjú tonn af flugeldum. Ég hef nálgast þetta verkefni nákvæmlega eins og þegar ég sem dansverk en í staðinn fyrir dansara er ég með flugelda og í staðinn fyrir tónlist þá eru sprengingar,“ segir Sigríður Soffía Níelsdóttir, listrænn stjórnandi flugeldasýningarinnar. Sprengt verður á fjórum stöðum og verður besta útsýnið frá Arnarhóli. Öryggismál verða með hefðbundnum hætti. „Hér verða viðamiklar lokanir sem þýðir að rútína borgarbúa og gesta þeirra verður með öðrum hætti. Við hvetjum fólk til að leggja löglega, nota strætó og koma gangandi í bæinn eða hjólandi og njóta þess sem boðið er upp á,“ segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Einhver önnur skilaboð til gesta? „Bara að halda í gleðina, það skilar alltaf bestum árangri,“ segir Stefán. Framlag Arionbanka til Menningarnætur er Götusýningin 2013 og var hún opnuð í dag. Þetta er stærsta listsýning landsins og sú fyrsta sem fer fram á götuskiltum borgarinnar. Það verður mikið um að vera á Menningarnótt og óhætt að hlakka til. Svo er hægt að taka forskot á sæluna með því að skoða listaverkin á Götusýningunni.
Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira