Fótbolti

Stöðvuðu sókn með blysum

Það er oft talað um að áhorfendur séu tólfti maðurinn í heimaliðinu. Stuðningsmenn úkraínska liðsins Sevastopol sönnuðu að það er heilmikið til í því.

Í leik liðsins gegn Dnipro um síðustu helgi gripu þeir í taumana en Dnipro var komið í stórsókn.

Stuðningsmennirnir gerðu sér lítið fyrir og grýttu fjölda blysa inn í teiginn til þess að koma andstæðingunum úr jafnvægi. Það gekk upp.

Þessu ótrúlegu uppákoma má sjá hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×