Skógræktin neitar hjólhýsaeigendum um rafmagn Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 21. ágúst 2013 16:18 Hjólhýsaeigendum bannað að leggja rafmagn að hjólhýsum sínum. mynd/365 Skógrækt ríkisins hefur neitað eigendum í hjólhýsabyggðinni í Þjórsárdal um að fá rafmagn í húsin að sögn Eysteins Georgssonar hjólhýsaeiganda á svæðinu. Landið sem hjólhýsin eru á eru í eigu ríkisins og bendir Eysteinn á að í öðrum hjólahýsabyggðum til dæmis á Laugavatni og á Flúðum sé rafmagn í boði í fyrir húsin. Á Laugavatni sé jafnframt nánast bannað að nota gas. Þar eru hjólhýsabyggðirnar í eigu sveitarfélaganna. Eysteinn telur að rafmagn væri mun betri kostur fyrir hjólhýsaeigendurna en gas. Hann gefur lítið fyrir þá kenningu Hreins Óskarssonar, skógarvarðar hjá Skógrækt ríkisins á Suðurlandi. Að það yrði ekki endilega til bóta út frá öryggissjónarmiðum að notast við rafmagn en gas. Eysteinn telur að rafmang sé mun öruggari kostur en gas alla jafna og að flestir vildu frekar nota rafmagn. Eigendur hjólhýsanna vilja leggja rafmagn að hjólhýsum sínum en Hreinn sagði í viðtali við Fréttablaðið í gær að ekki hefði verið farið út í slíkar aðgerðir af þeirri einföldu ástæðu að slíkt yrði of kostnaðarsamt. Bæði Skógrækt ríkisins og Eysteinn hafa kannað hvað kostar að leggja rafmagn og sögðu Hreinn og Eysteinn í samtali við Vísi í dag að kostnaðurinn væri um 100 þúsund krónur fyrir hvert hús. Eysteinn sagði jafnframt að hann væri til í að greiða þessar 100 þúsund krónur sjálfur ef ríkið leyfði að leggja rafmagn á svæðinu. Í fréttum stöðvar 2 í gær var viðtal við Hörð Bjarnason sem lengi hefur flutt inn hjólhýsi og kom fram í máli hans að hann teldir ástandi hjólhýsa oft ábótavant. Eysteinn efast um að þessi maður þekki nokkuð til svæðisins í Þjórsárdal og segir engan sem hann hefur rætt við hafa heyrt á manninn minnst áður. En tekur þó undir með honum varðandi það að mun öruggara sé að leggja rafmagn í hjólhýsi en að hafa gas. Eysteinn er jafnframt hlynntur frekari reglum og eftirliti með hjólhýsabyggðinni, enda sé það vilji hans og líklega flestra að geta dvalið öruggur á staðnum. Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Skógrækt ríkisins hefur neitað eigendum í hjólhýsabyggðinni í Þjórsárdal um að fá rafmagn í húsin að sögn Eysteins Georgssonar hjólhýsaeiganda á svæðinu. Landið sem hjólhýsin eru á eru í eigu ríkisins og bendir Eysteinn á að í öðrum hjólahýsabyggðum til dæmis á Laugavatni og á Flúðum sé rafmagn í boði í fyrir húsin. Á Laugavatni sé jafnframt nánast bannað að nota gas. Þar eru hjólhýsabyggðirnar í eigu sveitarfélaganna. Eysteinn telur að rafmagn væri mun betri kostur fyrir hjólhýsaeigendurna en gas. Hann gefur lítið fyrir þá kenningu Hreins Óskarssonar, skógarvarðar hjá Skógrækt ríkisins á Suðurlandi. Að það yrði ekki endilega til bóta út frá öryggissjónarmiðum að notast við rafmagn en gas. Eysteinn telur að rafmang sé mun öruggari kostur en gas alla jafna og að flestir vildu frekar nota rafmagn. Eigendur hjólhýsanna vilja leggja rafmagn að hjólhýsum sínum en Hreinn sagði í viðtali við Fréttablaðið í gær að ekki hefði verið farið út í slíkar aðgerðir af þeirri einföldu ástæðu að slíkt yrði of kostnaðarsamt. Bæði Skógrækt ríkisins og Eysteinn hafa kannað hvað kostar að leggja rafmagn og sögðu Hreinn og Eysteinn í samtali við Vísi í dag að kostnaðurinn væri um 100 þúsund krónur fyrir hvert hús. Eysteinn sagði jafnframt að hann væri til í að greiða þessar 100 þúsund krónur sjálfur ef ríkið leyfði að leggja rafmagn á svæðinu. Í fréttum stöðvar 2 í gær var viðtal við Hörð Bjarnason sem lengi hefur flutt inn hjólhýsi og kom fram í máli hans að hann teldir ástandi hjólhýsa oft ábótavant. Eysteinn efast um að þessi maður þekki nokkuð til svæðisins í Þjórsárdal og segir engan sem hann hefur rætt við hafa heyrt á manninn minnst áður. En tekur þó undir með honum varðandi það að mun öruggara sé að leggja rafmagn í hjólhýsi en að hafa gas. Eysteinn er jafnframt hlynntur frekari reglum og eftirliti með hjólhýsabyggðinni, enda sé það vilji hans og líklega flestra að geta dvalið öruggur á staðnum.
Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira