"Íslensk hjólhýsahverfi eru slysagildrur" Hrund Þórsdóttir skrifar 20. ágúst 2013 18:45 Hörður Bjarnason hefur lengi flutt hjólhýsi til landsins og hefur mikla þekkingu á þeim. Þrír hafa látist af slysförum í hjólhýsum sínum í Þjórsárdal á þessu ári og Hörður vill opna á umræðu um slysavarnir og reglur í tengslum við hjólhýsanotkun. „Þegar það eru komin tvö þrjú dauðsföll gefur augaleið að það þarf að fara að gera eitthvað,“ segir Hörður. Hann segir hjólhýsin úreldast og verða ónýt eins og önnur farartæki. „Það sem er að gerast núna í okkar þjóðfélagi er að hús sem kannski komu hérna fyrir 30 til 40 árum þau standa ennþá í notkun og það er orðið spurning hvort þetta sé nokkuð vit.,“ segir hann. Hann segir reglur þverbrotnar, til dæmis um að færa skuli hjólhýsin til skoðunar reglulega. Hann vill meiri eftirfylgni og leggur til að sveitarfélög með hjólhýsahverfi láti til sín taka. Þá segir hann hættulegt að fólk byggi kofa, áfasta palla og annað í kringum hjólhýsin sem hamli því að hægt sé að færa þau. Þetta sé auk þess eldsmatur. „Það er verið að leyfa alls konar byggingar í kringum þetta, kofarusl og timburrusl, sem er náttúrulega út í hött,“ segir Hörður. Hann segir mikla hættu fylgja gasnotkun og því sé nauðsynlegt að leiða rafmagn í hjólhýsahverfin. „Svo á fólk náttúrulega ekkert að vera að sofa með gasið á yfir næturnar, það á bara að skrúfa fyrir kútinn. Svo er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú að koma sér upp góðum gasskynjara,“ segir hann. Hörður er ekki mótfallinn hjólhýsahverfum og segir þau ódýra og sniðuga lausn til að eignast afdrep fyrir utan bæinn. „En það verður að fara að setja einhverjar reglur, það er alveg ljóst. Við látum ekki fólk deyja bara fyrir slóðaskap.“ Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Hörður Bjarnason hefur lengi flutt hjólhýsi til landsins og hefur mikla þekkingu á þeim. Þrír hafa látist af slysförum í hjólhýsum sínum í Þjórsárdal á þessu ári og Hörður vill opna á umræðu um slysavarnir og reglur í tengslum við hjólhýsanotkun. „Þegar það eru komin tvö þrjú dauðsföll gefur augaleið að það þarf að fara að gera eitthvað,“ segir Hörður. Hann segir hjólhýsin úreldast og verða ónýt eins og önnur farartæki. „Það sem er að gerast núna í okkar þjóðfélagi er að hús sem kannski komu hérna fyrir 30 til 40 árum þau standa ennþá í notkun og það er orðið spurning hvort þetta sé nokkuð vit.,“ segir hann. Hann segir reglur þverbrotnar, til dæmis um að færa skuli hjólhýsin til skoðunar reglulega. Hann vill meiri eftirfylgni og leggur til að sveitarfélög með hjólhýsahverfi láti til sín taka. Þá segir hann hættulegt að fólk byggi kofa, áfasta palla og annað í kringum hjólhýsin sem hamli því að hægt sé að færa þau. Þetta sé auk þess eldsmatur. „Það er verið að leyfa alls konar byggingar í kringum þetta, kofarusl og timburrusl, sem er náttúrulega út í hött,“ segir Hörður. Hann segir mikla hættu fylgja gasnotkun og því sé nauðsynlegt að leiða rafmagn í hjólhýsahverfin. „Svo á fólk náttúrulega ekkert að vera að sofa með gasið á yfir næturnar, það á bara að skrúfa fyrir kútinn. Svo er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú að koma sér upp góðum gasskynjara,“ segir hann. Hörður er ekki mótfallinn hjólhýsahverfum og segir þau ódýra og sniðuga lausn til að eignast afdrep fyrir utan bæinn. „En það verður að fara að setja einhverjar reglur, það er alveg ljóst. Við látum ekki fólk deyja bara fyrir slóðaskap.“
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira