Æsispennandi tímataka í Belgíu Rúnar Jónsson skrifar 24. ágúst 2013 17:30 Tímatakan fyrir belgíska kappaksturinn í formulu 1, fór fram á Spa brautinni fyrr í dag, það kom á óvart að strax í fyrstu umferð, þar sem brautin var blaut, féllu út báðir ökumenn Toro Rosso, Jean Eric Vergne og Daniel Ricciardo Önnur umferð tímatökunnar var ekinn nánast á þurri braut, og má segja að ekkert óvænt hafi gerst þar. En í lokaumferðinni þar sem tíu fljótustu ökumennirnir, berjast um fremstu sætin gekk mikið á. Allir nema Paul di Resta, á Force India, sem beið á þjónustusvæðinu, fóru strax af stað á dekkjum fyrir þurra braut, en þá fór að rigna, og þurftu þeir því allir að aka aftur inn á þjónustuvæðið og fá regndekk. Á meðan fór di Resta af stað á regndekkjum, og setti fínan tíma, sem aðrir ökumenn réðu ekki við. Enda aðstæður á brautinni farnar að versna vegna bleytu. Það leit því út fyrir að Paul di Resta væri að ná sínum fyrsta ráspól á ferlinum. En í lokin á tímatökunni, þá hætti að rigna og Rosberg á Mercedes náði að komast fram úr di Resta með frábærum akstri. Webber og Vettel á Red Bull og Hamilton á Mercedes áttu eftir að skila sér í mark á lokahringnum, Webber komst fram úr Rosberg. Vettel tók svo forystuna af Webber, og það var svo Hamilton sem tók ráspólinn á síðustu stundu. Náði Hamilton þar með í fjórða ráspólinn í röð og þann fimmta á tímabilinu. Jenson Button náði besta árangri Mclaren liðsins á árinu og verður sjötti á ráslínu. Romain Grosjean sjöundi og Kimi Raikkonen áttundi á Lotus. Fernando Alonso jafnaði sinn lakasta árangur á tímabilinu og verður níundi, liðsfélagi hans hjá Ferrari, Felipe Massa tíundi. Útsendin frá kappakstrinum hefst svo kl. 11.30 á sunnudagsmorgun í beinni á Stöð 2 sport. Formúla Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Tímatakan fyrir belgíska kappaksturinn í formulu 1, fór fram á Spa brautinni fyrr í dag, það kom á óvart að strax í fyrstu umferð, þar sem brautin var blaut, féllu út báðir ökumenn Toro Rosso, Jean Eric Vergne og Daniel Ricciardo Önnur umferð tímatökunnar var ekinn nánast á þurri braut, og má segja að ekkert óvænt hafi gerst þar. En í lokaumferðinni þar sem tíu fljótustu ökumennirnir, berjast um fremstu sætin gekk mikið á. Allir nema Paul di Resta, á Force India, sem beið á þjónustusvæðinu, fóru strax af stað á dekkjum fyrir þurra braut, en þá fór að rigna, og þurftu þeir því allir að aka aftur inn á þjónustuvæðið og fá regndekk. Á meðan fór di Resta af stað á regndekkjum, og setti fínan tíma, sem aðrir ökumenn réðu ekki við. Enda aðstæður á brautinni farnar að versna vegna bleytu. Það leit því út fyrir að Paul di Resta væri að ná sínum fyrsta ráspól á ferlinum. En í lokin á tímatökunni, þá hætti að rigna og Rosberg á Mercedes náði að komast fram úr di Resta með frábærum akstri. Webber og Vettel á Red Bull og Hamilton á Mercedes áttu eftir að skila sér í mark á lokahringnum, Webber komst fram úr Rosberg. Vettel tók svo forystuna af Webber, og það var svo Hamilton sem tók ráspólinn á síðustu stundu. Náði Hamilton þar með í fjórða ráspólinn í röð og þann fimmta á tímabilinu. Jenson Button náði besta árangri Mclaren liðsins á árinu og verður sjötti á ráslínu. Romain Grosjean sjöundi og Kimi Raikkonen áttundi á Lotus. Fernando Alonso jafnaði sinn lakasta árangur á tímabilinu og verður níundi, liðsfélagi hans hjá Ferrari, Felipe Massa tíundi. Útsendin frá kappakstrinum hefst svo kl. 11.30 á sunnudagsmorgun í beinni á Stöð 2 sport.
Formúla Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira