Arnar Bjarki Sigurðsson og Arnar frá Blesastöðum 2A höfnuðu í þriðja sæti í A-úrslitum í fimmgangi ungmenna eftir að hafa komið efstir inn í úrslitin.
Nafnarnir höfðu góða forystu að töltinu loknu og héldu henni þar til kom að skeiðinu þótt gengið hafi á ýmsu í gangtegundunum þar á milli.
Í skeiðinu fór hin svissneska Lara Balz á Trú från Sundäng á kostum en þær fengu 7,33 í meðaleinkunn. Hin þýska Elisabeth Katharina Schaaf á Nirði vom Schluensee lönduðu öðru sætinu.
Brons til nafnanna

Mest lesið


Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna
Körfubolti


Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar
Körfubolti



Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku
Íslenski boltinn

Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum
Enski boltinn

