Íslenski boltinn

Bein útsending: Pepsi-mörkin

15. umferð Pepsi-deildar karla fór fram í dag. Öll mörkin, færin og umdeildu atvikin verða tekin fyrir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport og Vísi klukkan 22.

Hörður Magnússon stýrir þættinum en sparkspekingarnir Hjörvar Hafliðarson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson deila vitneskju sinni með áhorfendum.

Þátturinn hefst klukkan 22 og er í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×