Innlent

"Forvitni mannkyns þekkir ekki landamæri“

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar
Dr. James Garvin er heimsfrægur vísindamaður en hann er einn af lykilmönnum Curiosity-verkefnisins. Hann er einnig fyrrverandi stjórnandi vísinda hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá ítarlegt viðtal þar sem Garvin ræðir um Curiosity-jeppann, könnun sólkerfisins og Surtsey en hann er sérstakur áhugamaður um íslenska jarðfræði.


Tengdar fréttir

"Surtsey er einn stórkostlegasti staður jarðar"

"Surtsey er einn stórkostlegasti staður jarðar og hefur hjálpað mannkyni að öðlast skilning á náttúru og jarðfræði sólkerfisins." Þetta segir bandarískur vísindamaður sem er kominn hingað til lands í tilefni af því að fimmtíu ár eru liðin frá upphafi goss í Surtsey.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×