"Út í hött að útrýma kanínum“ 14. ágúst 2013 14:41 "Það er það sama og með lúpínuna - út af því að þetta er eitthvað útlenskt,“ segir Jón Þorgeir. Mynd/Stefán „Mér finnst þessi umræða komin út í öfgar og hvernig fólk talar um kanínurnar - að þær séu að eyðileggja náttúruna? Dýr sem lifa á náttúrunni eru ekki að eyðileggja hana,“ segir listamaðurinn Jón Þorgeir Ragnarsson, íbúi við Skálará í Elliðaárdal. Eins og fram kom á Vísi í dag kannar Reykjavíkurborg nú hvort og hvar kanínur eru orðnar vandamál í borgarlandinu. Þá var haft eftir Guðmundi B. Friðrikssyni, skrifstofustjóra umhverfisgæða borgarinnar, að ekki væri hægt að tala um kanínur sem stórt vandamál nema þá ef til vill í Elliðaárdalnum, þar sem þeim er gefið yfir veturinn þannig að afföll verða minni en ella. Kanínurnar í Elliðaárdal sækja í heimili Jóns Þorgeirs Ragnarssonar og Halls Heiðars Hallssonar og hafa gert það um árabil eins og fram hefur komið. Sjálfur segir Jón Þorgeir að hann hafi aldrei keypt neina kanínu. „Fólk er að skilja þær eftir og þetta er orðið jafnvinsælt og Húsdýragarðurinn. Þær veita fólki mikla ánægju svo ég skil þetta bara ekki. En fólk verður svo sem alltaf að finna að einhverju,“ segir Jón Þorgeir. Honum finnst umsögn Náttúrufræðistofnunar um að útrýma beri öllum kanínum í íslenskri náttúru vera út í hött. „Það er það sama og með lúpínuna - út af því að þetta er eitthvað útlenskt. Ég held að við ættum þá að líta okkur nær og horfa á Litháana, Pólverjana og allt liðið,“ segir Jón Þorgeir. „Mér finnst líka svolítið sorglegt að það eru ömmur og afar að koma með barnabörnin hingað, fólk kemur af veitingastöðum til að gefa þeim að borða og svona. Þetta eru ekki bara við. Við sjáum það líka á börnunum að þau eru ekki hrædd við kanínurnar frekar en endur,“ segir Jón Þorgeir. „Þær hafa eitthvað heillandi og blítt. Þetta eru yndisleg dýr. Í raun og veru eru þær með besta áburðinn sem til er og engar bakteríur í honum. Grasið hjá okkur er grænna hjá okkur en hinum og það er kannski það sem veldur - öfund?“ Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
„Mér finnst þessi umræða komin út í öfgar og hvernig fólk talar um kanínurnar - að þær séu að eyðileggja náttúruna? Dýr sem lifa á náttúrunni eru ekki að eyðileggja hana,“ segir listamaðurinn Jón Þorgeir Ragnarsson, íbúi við Skálará í Elliðaárdal. Eins og fram kom á Vísi í dag kannar Reykjavíkurborg nú hvort og hvar kanínur eru orðnar vandamál í borgarlandinu. Þá var haft eftir Guðmundi B. Friðrikssyni, skrifstofustjóra umhverfisgæða borgarinnar, að ekki væri hægt að tala um kanínur sem stórt vandamál nema þá ef til vill í Elliðaárdalnum, þar sem þeim er gefið yfir veturinn þannig að afföll verða minni en ella. Kanínurnar í Elliðaárdal sækja í heimili Jóns Þorgeirs Ragnarssonar og Halls Heiðars Hallssonar og hafa gert það um árabil eins og fram hefur komið. Sjálfur segir Jón Þorgeir að hann hafi aldrei keypt neina kanínu. „Fólk er að skilja þær eftir og þetta er orðið jafnvinsælt og Húsdýragarðurinn. Þær veita fólki mikla ánægju svo ég skil þetta bara ekki. En fólk verður svo sem alltaf að finna að einhverju,“ segir Jón Þorgeir. Honum finnst umsögn Náttúrufræðistofnunar um að útrýma beri öllum kanínum í íslenskri náttúru vera út í hött. „Það er það sama og með lúpínuna - út af því að þetta er eitthvað útlenskt. Ég held að við ættum þá að líta okkur nær og horfa á Litháana, Pólverjana og allt liðið,“ segir Jón Þorgeir. „Mér finnst líka svolítið sorglegt að það eru ömmur og afar að koma með barnabörnin hingað, fólk kemur af veitingastöðum til að gefa þeim að borða og svona. Þetta eru ekki bara við. Við sjáum það líka á börnunum að þau eru ekki hrædd við kanínurnar frekar en endur,“ segir Jón Þorgeir. „Þær hafa eitthvað heillandi og blítt. Þetta eru yndisleg dýr. Í raun og veru eru þær með besta áburðinn sem til er og engar bakteríur í honum. Grasið hjá okkur er grænna hjá okkur en hinum og það er kannski það sem veldur - öfund?“
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira