„Ekki að brjóta lög“ Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 18. ágúst 2013 18:30 Sjávarútvegsráðherra segist ekki vera að brjóta lög með fyrirhuguðum breytingum sínum á úthlutun aflaheimilda í úthafsrækju. Hann segir ráðuneytið vera að reyna að höggva á hnút sem fyrrverandi ríkisstjórn bjó til. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra boðaði að loknum ríkisstjórnarfundi á föstudag að ekki yrðu gefnar út aflaheimildir á skip vegna úthafsrækjuveiða á næsta fiskveiðiári sem hefst um mánaðamótin, og fetar þar í fótspor fyrri sjávarútvegsráðherra frá árinu 2010. Veiðarnar verði frjálsar en gefin út heildarkvóti. Adolf Guðmundssin, formaður LÍÚ, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að þetta væri lögbrot. „Við teljum að þessar ákvarðanir hans um að vera með frjálsar veiðar frá og með næsta fiskveiðiári seu ólögmætar og við höfum talið það síðan þær voru gefnar frjálsar,“ segir hann. Þá boðar sjávarútvegsráðherra frumvarp á haustþingi um breytingar á reglum um úthlutun aflaheimilda í úthafsrækju. Þar muni aflareynsla þeirra sem höfðu úthlutaðar heimildir á árunum 1988 til 2010 vega 70 prósent en þriggja ára veiðireynsla annarra útgerða frá árinu 2010 vega 30 prósent. „Og við teljum þá ráðstöfun núna hjá Sigurði að fara að boða skiptingu og endurúthlutun á grundvelli nýrrar veiðireynslu að það standist heldur ekki lög,“ segir Adolf. Sjávarútvegsráðherra segir ráðuneytið hafa leitað eftir lögfræðiálitum til að skýra stöðuna og er hann ósammála því að verið sé að brjóta lög með þessari ráðstöfun. „Við teljum að svo sé ekki. Við teljum að við séum að reyna að höggva á hnút sem fyrrverandi ríkisstjórn bjó til án þess að hafa gefið út nokkrar vísbendingar um hvernig skyldi fara með annars vegar réttindi þeirra sem áður veiddu né heldur réttindi þeirra sem hafa veitt síðastliðin þrjú ár,“ segir Sigurður. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra segist ekki vera að brjóta lög með fyrirhuguðum breytingum sínum á úthlutun aflaheimilda í úthafsrækju. Hann segir ráðuneytið vera að reyna að höggva á hnút sem fyrrverandi ríkisstjórn bjó til. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra boðaði að loknum ríkisstjórnarfundi á föstudag að ekki yrðu gefnar út aflaheimildir á skip vegna úthafsrækjuveiða á næsta fiskveiðiári sem hefst um mánaðamótin, og fetar þar í fótspor fyrri sjávarútvegsráðherra frá árinu 2010. Veiðarnar verði frjálsar en gefin út heildarkvóti. Adolf Guðmundssin, formaður LÍÚ, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að þetta væri lögbrot. „Við teljum að þessar ákvarðanir hans um að vera með frjálsar veiðar frá og með næsta fiskveiðiári seu ólögmætar og við höfum talið það síðan þær voru gefnar frjálsar,“ segir hann. Þá boðar sjávarútvegsráðherra frumvarp á haustþingi um breytingar á reglum um úthlutun aflaheimilda í úthafsrækju. Þar muni aflareynsla þeirra sem höfðu úthlutaðar heimildir á árunum 1988 til 2010 vega 70 prósent en þriggja ára veiðireynsla annarra útgerða frá árinu 2010 vega 30 prósent. „Og við teljum þá ráðstöfun núna hjá Sigurði að fara að boða skiptingu og endurúthlutun á grundvelli nýrrar veiðireynslu að það standist heldur ekki lög,“ segir Adolf. Sjávarútvegsráðherra segir ráðuneytið hafa leitað eftir lögfræðiálitum til að skýra stöðuna og er hann ósammála því að verið sé að brjóta lög með þessari ráðstöfun. „Við teljum að svo sé ekki. Við teljum að við séum að reyna að höggva á hnút sem fyrrverandi ríkisstjórn bjó til án þess að hafa gefið út nokkrar vísbendingar um hvernig skyldi fara með annars vegar réttindi þeirra sem áður veiddu né heldur réttindi þeirra sem hafa veitt síðastliðin þrjú ár,“ segir Sigurður.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira