Íslenski boltinn

Lesendur Vísis velja fallegasta mark 13. umferðar

Fimm mörk koma til greina sem fallegustu mörk 13. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu.

Fallegasta markið í 12. umferð deildarinnar skoraði Alfreð Már Hjaltalín fyrir Ólsara í góðum sigri á Fram á Laugardalsvelli.

Mörkin fimm sem koma til greina í 13. umferð eru:

1. Garðar Jóhansson með Stjörnunni í 1-1 jafntefli gegn Víkingi í Ólafsvík.

2. Eiður Aron Sigurbjörnsson fyrir ÍBV í 3-1 tapi gegn Breiðabliki

3. Nichlas Rohde fyrir Breiðablik í 3-1 sigri gegn ÍBV.

4. Viðar Örn Kjartansson fyrir Fylki í 3-0 sigri gegn Fram.

5. Garðar Bergmann Gunnlaugsson fyrir ÍA í 6-4 tapi gegn Val.

Mörkin fimm má sjá í spilaranum hér að ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×