Jóhann Laxdal og Kristinn Jónsson valdir í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2013 12:50 Lars Lagerbäck og Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Anton Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Færeyingum í æfingaleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Stjörnumaðurinn Jóhann Laxdal er eini nýliðinn í hópnum en Lars valdi einnig Kristinn Jónsson úr Breiðabliki í 22 manna hópinn sinn. Jóhann og Kristinn eru einu útileikmennirnir úr Pepsi-deildinni en báðir markverðir liðsins, Hannes Þór Halldórsson (KR) og Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðabliki) spila líka hér heima. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er enn að jafna sig á axlarmeiðslunum sem hann varð fyrir í vor og er því ekki valinn í hópinn að þessu sinni. Kolbeinn Sigþórsson hefur hingað til borið fyrirliðabandið í hans fjarveru. FH-ingurinn Björn Daníel Sverrisson, sem hefur átt frábært tímabil í Pepsi-deildinni og skrifaði undir samning við norska liðið Viking í dag, er ekki í hópnum og það er heldur ekki Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem hefur farið á kostum í sænsku deildinni og var nýverið seldur til tyrkneska liðsins Konyaspor.Íslenski landsliðshópurinn á móti Færeyjum:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, KR Gunnleifur Gunnleifsson, BreiðablikiVarnarmenn Birkir Már Sævarsson, Brann Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Ragnar Sigurðsson, FC Kaupmannahöfn Kári Árnason, Rotherham Ari Freyr Skúlason, OB Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Hallgrímur Jónasson, Sönderjyske Kristinn Jónsson, Breiðabliki Jóhann Laxdal, StjörnunniMiðjumenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Birkir Bjarnason, Pescara Rúrik Gíslason, FC Kaupmannahöfn Helgi Valur Daníelsson, CF OS Belenenses Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem Jóhann Berg Guðmundsson, AZ AlkmaarSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Ajax Alfreð Finnbogason, Heerenveen Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge Arnór Smárason, Helsingborg IF Leikurinn fer fram á miðvikudaginn á Laugardalsvelli og hefst klukkan 19.45. Miðasala fer fram hér. Íslenski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Færeyingum í æfingaleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Stjörnumaðurinn Jóhann Laxdal er eini nýliðinn í hópnum en Lars valdi einnig Kristinn Jónsson úr Breiðabliki í 22 manna hópinn sinn. Jóhann og Kristinn eru einu útileikmennirnir úr Pepsi-deildinni en báðir markverðir liðsins, Hannes Þór Halldórsson (KR) og Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðabliki) spila líka hér heima. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er enn að jafna sig á axlarmeiðslunum sem hann varð fyrir í vor og er því ekki valinn í hópinn að þessu sinni. Kolbeinn Sigþórsson hefur hingað til borið fyrirliðabandið í hans fjarveru. FH-ingurinn Björn Daníel Sverrisson, sem hefur átt frábært tímabil í Pepsi-deildinni og skrifaði undir samning við norska liðið Viking í dag, er ekki í hópnum og það er heldur ekki Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem hefur farið á kostum í sænsku deildinni og var nýverið seldur til tyrkneska liðsins Konyaspor.Íslenski landsliðshópurinn á móti Færeyjum:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, KR Gunnleifur Gunnleifsson, BreiðablikiVarnarmenn Birkir Már Sævarsson, Brann Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Ragnar Sigurðsson, FC Kaupmannahöfn Kári Árnason, Rotherham Ari Freyr Skúlason, OB Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Hallgrímur Jónasson, Sönderjyske Kristinn Jónsson, Breiðabliki Jóhann Laxdal, StjörnunniMiðjumenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Birkir Bjarnason, Pescara Rúrik Gíslason, FC Kaupmannahöfn Helgi Valur Daníelsson, CF OS Belenenses Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem Jóhann Berg Guðmundsson, AZ AlkmaarSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Ajax Alfreð Finnbogason, Heerenveen Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge Arnór Smárason, Helsingborg IF Leikurinn fer fram á miðvikudaginn á Laugardalsvelli og hefst klukkan 19.45. Miðasala fer fram hér.
Íslenski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira