Innlent

Harpan heillar arkitektana

Hún hefur náð athygli arkitekta sem tilnefna hana og verðlauna.
Hún hefur náð athygli arkitekta sem tilnefna hana og verðlauna.
Harpan hefur verið tilnefnd til verðlauna sem opinbera bygging ársins í menningargeira af LEAF, sem eru alþjóðleg samtök arkitekta í Evrópu.

Hún er meðal fjögurra annarra bygginga sem eru tilnefndar. Harpan er einnig tilnefnd til verðlaunanna WAN Performing Spaces Awards. Auk þess hlaut Harpa fyrir skemmstu evrópsku arkitektúrverðlaunin sem kennd eru við Mies van der Rohe, en það eru ein virtustu byggingarlistaverðlaun heims.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×