Ísland fyrst til að fullgilda vopnaviðskiptasamning 2. júlí 2013 17:36 Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sagði í ræðu sinni í dag að ekki þyrfti stórveldi til að ná árangri í baráttunni fyrir betri heimi. MYND/VÍSIR Ísland hefur fyrst ríkja fullgilt vopnaviðskiptasamning aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna. Þetta tilkynnti Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á opnum fundi með Ban Ki-moon, aðalframkvæmdarstjóra Sameinuðu þjóðanna, í Háskóla Íslands í dag. Eins og fram hefur komið er Ki- moon staddur hér á landi í opinberri heimsókkn í boði utanríkisráðherra. Vopnaskiptasamningurinn er fyrsti alþjóðlegi samningur sinnar gerðar. Hann fjallar einkum um eftirlit með útflutningi hefðbundinna vopna með það að markmiðið að auka alþjóðlegt öryggi og skapa vernd gegn mannréttindabrotum. Auk Íslands voru það hin Norðurlöndin sem beittu sér fyrir því að samningurinn yrði gerður, en samningsgerðin naut einnig mikils stuðnings félagasamtaka á borð við Rauða krossinn og Amnesty International. Ríkjunum tókst meðal annars að fá samþykkt ákvæði í samningstexanum sem skyldar aðildarríki SÞ til að taka tillit til hættunnar á kynbundnu ofbeldi þegar ákvarðanir eru teknar um vopnaútflutning. Gunnar Bragi sagði þetta vera til marks um að ekki þurfi stórveldi til að ná árangri í baráttunni fyrir mannréttindum. Rödd Íslands og annarra sem berðust fyrir góðum málstað hefði skilað sér í þessum samningi. Tengdar fréttir Ban Ki-moon mættur Opinber heimsókn Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, hófst formlega fyrir stundu þegar hann mætti í utanríkisráðuneytið á fund Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 09:35 Vel tekið á móti Ban Ki-moon á Alþingi Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Íslands. Mikil viðhöfn er í kringum heimsóknina sem hófst á fundi með Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 12:09 "Forvitnilegt að heyra hvað hann hefur að segja“ Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun halda opinn fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands á morgun klukkan 15.00. 1. júlí 2013 20:31 Freyja greindi Ban Kin-moon frá vanefndum Íslands gagnvart fötluðu fólki "Á fundi með Ban Ki-moon bar ég upp áhyggjur mínar af því að að liðin séu sex ár frá því að Ísland undirritaði samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og valfrjálsa bókun hans en hefur ekki fullgilt hann,“ sagði Freyja Haraldsdóttir á Alþingi í dag. 2. júlí 2013 15:30 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Ísland hefur fyrst ríkja fullgilt vopnaviðskiptasamning aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna. Þetta tilkynnti Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á opnum fundi með Ban Ki-moon, aðalframkvæmdarstjóra Sameinuðu þjóðanna, í Háskóla Íslands í dag. Eins og fram hefur komið er Ki- moon staddur hér á landi í opinberri heimsókkn í boði utanríkisráðherra. Vopnaskiptasamningurinn er fyrsti alþjóðlegi samningur sinnar gerðar. Hann fjallar einkum um eftirlit með útflutningi hefðbundinna vopna með það að markmiðið að auka alþjóðlegt öryggi og skapa vernd gegn mannréttindabrotum. Auk Íslands voru það hin Norðurlöndin sem beittu sér fyrir því að samningurinn yrði gerður, en samningsgerðin naut einnig mikils stuðnings félagasamtaka á borð við Rauða krossinn og Amnesty International. Ríkjunum tókst meðal annars að fá samþykkt ákvæði í samningstexanum sem skyldar aðildarríki SÞ til að taka tillit til hættunnar á kynbundnu ofbeldi þegar ákvarðanir eru teknar um vopnaútflutning. Gunnar Bragi sagði þetta vera til marks um að ekki þurfi stórveldi til að ná árangri í baráttunni fyrir mannréttindum. Rödd Íslands og annarra sem berðust fyrir góðum málstað hefði skilað sér í þessum samningi.
Tengdar fréttir Ban Ki-moon mættur Opinber heimsókn Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, hófst formlega fyrir stundu þegar hann mætti í utanríkisráðuneytið á fund Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 09:35 Vel tekið á móti Ban Ki-moon á Alþingi Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Íslands. Mikil viðhöfn er í kringum heimsóknina sem hófst á fundi með Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 12:09 "Forvitnilegt að heyra hvað hann hefur að segja“ Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun halda opinn fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands á morgun klukkan 15.00. 1. júlí 2013 20:31 Freyja greindi Ban Kin-moon frá vanefndum Íslands gagnvart fötluðu fólki "Á fundi með Ban Ki-moon bar ég upp áhyggjur mínar af því að að liðin séu sex ár frá því að Ísland undirritaði samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og valfrjálsa bókun hans en hefur ekki fullgilt hann,“ sagði Freyja Haraldsdóttir á Alþingi í dag. 2. júlí 2013 15:30 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Ban Ki-moon mættur Opinber heimsókn Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, hófst formlega fyrir stundu þegar hann mætti í utanríkisráðuneytið á fund Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 09:35
Vel tekið á móti Ban Ki-moon á Alþingi Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Íslands. Mikil viðhöfn er í kringum heimsóknina sem hófst á fundi með Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 12:09
"Forvitnilegt að heyra hvað hann hefur að segja“ Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun halda opinn fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands á morgun klukkan 15.00. 1. júlí 2013 20:31
Freyja greindi Ban Kin-moon frá vanefndum Íslands gagnvart fötluðu fólki "Á fundi með Ban Ki-moon bar ég upp áhyggjur mínar af því að að liðin séu sex ár frá því að Ísland undirritaði samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og valfrjálsa bókun hans en hefur ekki fullgilt hann,“ sagði Freyja Haraldsdóttir á Alþingi í dag. 2. júlí 2013 15:30