Aganefnd Knattspyrnusambands Íslands dæmdi Stjörnumanninn Veigar Pál Gunnarsson í tveggja leikja bann í dag.
Bannið fær Veigar fyrir olnbogaskot í leik Þórs og Stjörnunnar. Hann mun því missa af leikjum Stjörnunnar gegn ÍBV og Breiðablik.
Stjörnumennrinir Garðar Jóhannsson og Ólafur Karl Finsen er síðan kominn í eins leiks bann vegna fjögurra áminninga rétt eins og Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson.

