150.000 óleyst dómsmál bíða Róberts Spanó Jóhannes Stefánsson skrifar 26. júní 2013 12:08 Róbert Spanó er á leiðinni til Strassborgar á næstu misserum. Róbert Spanó, nýkjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu segir stór verkefni blasa við honum sem dómara við dómstólinn, enda liggi 150.000 óleyst mál fyrir dóminum. Hann segist vera farinn að huga að flutningum til Strassborgar, þar sem dómstóllinn er staðsettur. Aðspurður að því hvort hann telji starf við Mannréttindadómstólinn sambærilegt því sem gildir um Hæstaréttardómara segir Róbert: „Auðvitað eru dómarastörfin í eðli sínu sambærileg. En dómarastarfið við mannréttindastólinn er eðlisólíkt að því leytinu til að þetta er alþjóðlegur dómstóll. Þarna sitja 47 dómarar frá öllum ríkjum Evrópuráðsins. Og lögsaga dómstólsins tekur til 800 milljón manna í Evrópu. Hans verkefni er fyrst og fremst að leysa úr því hvort aðildarríkin hafi gætt að mannréttindum borgaranna."Gríðarlegur málafjöldi „Málafjöldinn hjá mannréttindadómstólnum er gríðarlega mikill. Þarna bíða núna um 150.000 mál úrlausnar og það er eitt af stóru verkefnum dómstólsins á næstu árum að vinna bug á þessum málahala með virkum aðgerðum og það verður mjög fróðlegt og áhugavert að taka þátt í því verkefni." Róbert segist mjög spenntur fyrir verkefninu. „Já það er óneitanlega er þetta eitthvað sem að maður sem hefur lengi haft mikinn áhuga á lögfræði og sinnt þessu réttarsviði sem eru samskipti einstaklinga og hins opinbera valds, þá er þetta eitt af þeim störfum sem maður vonaði að maður myndi fá kost á að sinna." Róbert er í dag Umboðsmaður Alþingis og mun gegna því starfi þar til hann og fjölskylda hans halda utan. Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
Róbert Spanó, nýkjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu segir stór verkefni blasa við honum sem dómara við dómstólinn, enda liggi 150.000 óleyst mál fyrir dóminum. Hann segist vera farinn að huga að flutningum til Strassborgar, þar sem dómstóllinn er staðsettur. Aðspurður að því hvort hann telji starf við Mannréttindadómstólinn sambærilegt því sem gildir um Hæstaréttardómara segir Róbert: „Auðvitað eru dómarastörfin í eðli sínu sambærileg. En dómarastarfið við mannréttindastólinn er eðlisólíkt að því leytinu til að þetta er alþjóðlegur dómstóll. Þarna sitja 47 dómarar frá öllum ríkjum Evrópuráðsins. Og lögsaga dómstólsins tekur til 800 milljón manna í Evrópu. Hans verkefni er fyrst og fremst að leysa úr því hvort aðildarríkin hafi gætt að mannréttindum borgaranna."Gríðarlegur málafjöldi „Málafjöldinn hjá mannréttindadómstólnum er gríðarlega mikill. Þarna bíða núna um 150.000 mál úrlausnar og það er eitt af stóru verkefnum dómstólsins á næstu árum að vinna bug á þessum málahala með virkum aðgerðum og það verður mjög fróðlegt og áhugavert að taka þátt í því verkefni." Róbert segist mjög spenntur fyrir verkefninu. „Já það er óneitanlega er þetta eitthvað sem að maður sem hefur lengi haft mikinn áhuga á lögfræði og sinnt þessu réttarsviði sem eru samskipti einstaklinga og hins opinbera valds, þá er þetta eitt af þeim störfum sem maður vonaði að maður myndi fá kost á að sinna." Róbert er í dag Umboðsmaður Alþingis og mun gegna því starfi þar til hann og fjölskylda hans halda utan.
Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira