Maraþonmaðurinn fær þátttökurétt á Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2013 21:00 Nicolas Mahut Frakkinn Nicolas Mahut er einn þeirra sem fær þátttökurétt á Wimbledon-mótinu í tennis þrátt fyrir að staða hans á heimslista sé ekki nógu góð til að öðlast keppnisrétt. Skipuleggjendur Wimbledon veita nokkrum spilurum þátttökurétt árlega á þeim forsendum að þeir hafa áður vakið athygli eða eru taldir geta aukið áhuga almennings á mótinu. Mahut, sem situr í 224. sæti heimslistans, er þekktur fyrir maraþonleik sinn gegn Bandaríkjamanninum John Isner á mótinu árið 2010. Leikurinn stóð yfir í ellefu klukkustundir og fimm mínútur en Isner hafði sigur 70-68 í fimmta settinu. Guardian hefur tekið saman þá tennismenn og -konur sem fá þátttökurétt á mótinu sem hefst 24. júní.Einliðaleikur karla 1. Matthew Ebden (Ástralía) 2. Kyle Edmund (Bretland) 3. Nicolas Mahut (Frakkland) 4. James Ward (Bretland) 5. Tilkynnt síðar 6. Tilkynnt síðar 7. Tilkynnt síðar 8. Tilkynnt síðarEinliðaleikur kvenna 1. Elena Baltacha (Bretland) 2. Anne Keothavong (Bretland) 3. Johanna Konta (Bretland) 4. Tara Moore (Bretland) 5. Samantha Murray (Bretland) 6. Andrea Petkovic (Bretland) 7. Tilkynnt síðar 8. Tilkynnt síðar Tennis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Frakkinn Nicolas Mahut er einn þeirra sem fær þátttökurétt á Wimbledon-mótinu í tennis þrátt fyrir að staða hans á heimslista sé ekki nógu góð til að öðlast keppnisrétt. Skipuleggjendur Wimbledon veita nokkrum spilurum þátttökurétt árlega á þeim forsendum að þeir hafa áður vakið athygli eða eru taldir geta aukið áhuga almennings á mótinu. Mahut, sem situr í 224. sæti heimslistans, er þekktur fyrir maraþonleik sinn gegn Bandaríkjamanninum John Isner á mótinu árið 2010. Leikurinn stóð yfir í ellefu klukkustundir og fimm mínútur en Isner hafði sigur 70-68 í fimmta settinu. Guardian hefur tekið saman þá tennismenn og -konur sem fá þátttökurétt á mótinu sem hefst 24. júní.Einliðaleikur karla 1. Matthew Ebden (Ástralía) 2. Kyle Edmund (Bretland) 3. Nicolas Mahut (Frakkland) 4. James Ward (Bretland) 5. Tilkynnt síðar 6. Tilkynnt síðar 7. Tilkynnt síðar 8. Tilkynnt síðarEinliðaleikur kvenna 1. Elena Baltacha (Bretland) 2. Anne Keothavong (Bretland) 3. Johanna Konta (Bretland) 4. Tara Moore (Bretland) 5. Samantha Murray (Bretland) 6. Andrea Petkovic (Bretland) 7. Tilkynnt síðar 8. Tilkynnt síðar
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira