Ungfrú Ísland haldin á nýjan leik Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. júní 2013 20:35 Ungfrú Ísland var síðast haldið árið 2011 en þá fór Sigrún Eva Ármannsdóttir með sigur af hólmi. Guðlaug Dagmar Jónasdóttir varð í 2. sæti og Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir landaði 3. sætinu. „Keppnin var ekki haldin í fyrra svo við lítum á þetta sem nýtt upphaf fyrir okkur. Árið í ár er stökkpallur til að gera keppnina nútímalegri og fjölbreyttari,“segir Rafn Rafnsson, nýr framkvæmdarstjóri Ungfrú Ísland. Rafn er ferlinu vel kunnur, en hann sá áður um framleiðslu á beinum útsendingum á keppninni fyrir Skjá einn. Íris Thelma Jónsdóttir, sem keppti í Miss World fyrir Íslands hönd í fyrra, verður hægri hönd Rafns og mun sjá um verkefnastjórnun og kynningarmál fyrir keppnina. Ekki til nein staðalímynd Ungfrú Ísland verður haldin á Broadway 14 september næstkomandi. Öllum er frjálst að skrá sig til leiks og segir Rafn sækjast eftir enn meiri fjölbreytni en áður hefur verið. „Það er ekki til nein staðalímynd af Ungfrú Íslandi lengur. Hún þarf alls ekki að vera ljóshærð, bláeygð og 1,73 cm á hæð, heldur getur hún verið af afrískum eða asískum uppruna. Möguleikarnir eru fjölmargir og þetta snýst alls ekki bara um útlit,“ segir Rafn. „Dómnefndin er að leita að stúlku sem er með góðan persónuleika, fallegt útlit og þokka.“ Engar forkeppnir í árEftir því sem Rafn kemst næst verða ekki haldnar neinar forkeppnir í ár. Hann tekur þó fram að fulltrúum hinna ýmsu landshluta sé velkomið að halda keppnirnar. „Það er mikið umstang og mikill kostnaður sem fer í að halda svona keppni. Kannski er einfaldara að halda bara eina stóra keppni og sjá til þess að hún sé sem allra glæsilegust. Fulltrúum landshlutanna er þó að sjálfsögðu heimilt að halda sínar keppnir ef þeir vilja.“ Aðspurður segir Rafn keppnina ekki vera barn síns tíma. „Ungfrú Ísland hefur verið haldin síðan 1950 og er hluti af okkar þjóðfélagi. Hver má hafa sína skoðun en það eru mjög margir sem hafa mikinn áhuga á þessu, Þar að auki skapar keppnin frábær tækifæri fyrir þáttakendur.“ Ekkert aldurstakmarkHér er hægt að skrá sig í Ungfrú Ísland eða senda inn ábendingar í keppnina. Formlegt aldurstakmark er ekkert en að sögn Rafns er miðað er við að stúlkurnar séu 18 ára í yngsta falli. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sjá meira
„Keppnin var ekki haldin í fyrra svo við lítum á þetta sem nýtt upphaf fyrir okkur. Árið í ár er stökkpallur til að gera keppnina nútímalegri og fjölbreyttari,“segir Rafn Rafnsson, nýr framkvæmdarstjóri Ungfrú Ísland. Rafn er ferlinu vel kunnur, en hann sá áður um framleiðslu á beinum útsendingum á keppninni fyrir Skjá einn. Íris Thelma Jónsdóttir, sem keppti í Miss World fyrir Íslands hönd í fyrra, verður hægri hönd Rafns og mun sjá um verkefnastjórnun og kynningarmál fyrir keppnina. Ekki til nein staðalímynd Ungfrú Ísland verður haldin á Broadway 14 september næstkomandi. Öllum er frjálst að skrá sig til leiks og segir Rafn sækjast eftir enn meiri fjölbreytni en áður hefur verið. „Það er ekki til nein staðalímynd af Ungfrú Íslandi lengur. Hún þarf alls ekki að vera ljóshærð, bláeygð og 1,73 cm á hæð, heldur getur hún verið af afrískum eða asískum uppruna. Möguleikarnir eru fjölmargir og þetta snýst alls ekki bara um útlit,“ segir Rafn. „Dómnefndin er að leita að stúlku sem er með góðan persónuleika, fallegt útlit og þokka.“ Engar forkeppnir í árEftir því sem Rafn kemst næst verða ekki haldnar neinar forkeppnir í ár. Hann tekur þó fram að fulltrúum hinna ýmsu landshluta sé velkomið að halda keppnirnar. „Það er mikið umstang og mikill kostnaður sem fer í að halda svona keppni. Kannski er einfaldara að halda bara eina stóra keppni og sjá til þess að hún sé sem allra glæsilegust. Fulltrúum landshlutanna er þó að sjálfsögðu heimilt að halda sínar keppnir ef þeir vilja.“ Aðspurður segir Rafn keppnina ekki vera barn síns tíma. „Ungfrú Ísland hefur verið haldin síðan 1950 og er hluti af okkar þjóðfélagi. Hver má hafa sína skoðun en það eru mjög margir sem hafa mikinn áhuga á þessu, Þar að auki skapar keppnin frábær tækifæri fyrir þáttakendur.“ Ekkert aldurstakmarkHér er hægt að skrá sig í Ungfrú Ísland eða senda inn ábendingar í keppnina. Formlegt aldurstakmark er ekkert en að sögn Rafns er miðað er við að stúlkurnar séu 18 ára í yngsta falli.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sjá meira