Bandaríkin sigruðu Þýskaland í miklum markaleik Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 2. júní 2013 20:28 Bandarískt fagn MYND/NORDIC PHOTOS/GETTY Bandaríkin sigruðu vængbrotið lið Þýskalands 4-3 í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í dag. Staðan í hálfleik var 2-0 fyrir Bandaríkin en fimm mörk voru skoruð í seinni hálfleik. Josmer Altidore kom Bandaríkjunum yfir með glæsilegu marki á 13. mínútu. Graham Zusi átti frábæra fyrirgjöf frá hægri sem Altidore afgreiddi viðstöðulaust í netið. Annað mark Bandaríkjanna sem skorað var þremur mínútum síðar var vægast sagt slysalegt. Benedikt Höwedes sendi til baka á Marc-Andre ter Stegen sem rétt rak fótinn í boltann sem þaðan fór í netið. Heiko Westermann minnkaði muninn strax á sjöundu mínútu seinni hálfleiks en nær komst Þýskaland ekki. Átta mínútum síðar var munurinn aftur kominn í tvö mörk. Bandaríkinn sóttu hratt. Altidore sendi fyrir þar sem Clint Dempsey kom og hamraði boltann í netið, óverjandi fyrir Stegen. Clint Dempsey var aftur á ferðinni fjórum mínútum síðar með glæsilegu skoti rétt utan vítateigs með vinstri fæti. Stegen reyndi hvað hann gat að verja en skotið var of gott og staðan orðin 4-1. Annar varamaður Þýskalands lagaði stöðuna fyrir liðið þegar Max Kruse skoraði glæsilegt mark á 79. mínútu. Tveimur mínútum minnkaði Julian Draxler muninn í eitt mark. Góður sigur Bandaríkjanna þó það hafi vantað fjölda leikmanna í þýska liðið. Þar á meðal alla landsliðsmenn Bayern Munchen og þýska atvinnumenn á Spáni. Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Bandaríkin sigruðu vængbrotið lið Þýskalands 4-3 í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í dag. Staðan í hálfleik var 2-0 fyrir Bandaríkin en fimm mörk voru skoruð í seinni hálfleik. Josmer Altidore kom Bandaríkjunum yfir með glæsilegu marki á 13. mínútu. Graham Zusi átti frábæra fyrirgjöf frá hægri sem Altidore afgreiddi viðstöðulaust í netið. Annað mark Bandaríkjanna sem skorað var þremur mínútum síðar var vægast sagt slysalegt. Benedikt Höwedes sendi til baka á Marc-Andre ter Stegen sem rétt rak fótinn í boltann sem þaðan fór í netið. Heiko Westermann minnkaði muninn strax á sjöundu mínútu seinni hálfleiks en nær komst Þýskaland ekki. Átta mínútum síðar var munurinn aftur kominn í tvö mörk. Bandaríkinn sóttu hratt. Altidore sendi fyrir þar sem Clint Dempsey kom og hamraði boltann í netið, óverjandi fyrir Stegen. Clint Dempsey var aftur á ferðinni fjórum mínútum síðar með glæsilegu skoti rétt utan vítateigs með vinstri fæti. Stegen reyndi hvað hann gat að verja en skotið var of gott og staðan orðin 4-1. Annar varamaður Þýskalands lagaði stöðuna fyrir liðið þegar Max Kruse skoraði glæsilegt mark á 79. mínútu. Tveimur mínútum minnkaði Julian Draxler muninn í eitt mark. Góður sigur Bandaríkjanna þó það hafi vantað fjölda leikmanna í þýska liðið. Þar á meðal alla landsliðsmenn Bayern Munchen og þýska atvinnumenn á Spáni.
Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti