Fótbolti

Skoraði af 65 metra færi

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Nordic Photos / AFP
Túnisinn Saber Khelifa skoraði sannkallað draumamark fyrir lið sitt, Evian, í frönsku úrvalsdeildinni.

Evian vann 4-0 sigur á Nizza um liðna helgi en mark Khelifa var frábært. Hann sá markvörð andstæðingsins illa staðsettan og lét vaða af um 65 metra færi.

Markið má sjá í meðfylgjandi myndbandi en það kemur eftir rúma mínútu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×