Kærir sig ekki um verðlaun Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. maí 2013 19:26 Charles Ramsey, Cleveland-búinn sem frelsaði þrjár konur úr tíu ára kynlífsþrælkun á mánudag, segist ekki vera nein hetja. Hann vill að konurnar fái það verðlaunafé sem hann á hugsanlega von á. Ramsey hefur vakið mikla athygli fyrir fjöruga framkomu sína í viðtölum þrátt fyrir að málið sé allt hið hryllilegasta, en þrír bræður voru handteknir vegna málsins og eru þeir grunaðir um að hafa haldið konunum nauðugum í húsi eins þeirra í tíu ár. Talið er að konurnar hafi verið kynlífsþrælar þeirra. Ein kvennanna náði að gera vart við sig í gegn um útihurð hússins og Ramsey heyrði til hennar. Hann sparkaði upp hurðinni og hringdi á neyðarlínuna. FBI bauð á sínum tíma verðlaunafé fyrir upplýsingar um tvær kvennanna sem saknað var en það kærir Ramsey sig ekki um. Hann segist eiga erfitt með svefn vitandi það að hann hefði búið í heilt ár nálægt konunum án þess að geta komið þeim til hjálpar. Þetta kemur fram í viðtali fréttamannsins Anderson Cooper á CNN við Ramsey, en það má horfa á í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Týndar í tíu ár - fundust heilar á húfi Þrjár konur sem hurfu fyrir tíu árum komu í leitirnar ómeiddar í Cleveland í Bandaríkjunum í gær. 7. maí 2013 07:36 Netverjar hylla bjargvættinn Charles Ramsey, bjargvættur kvennanna þriggja í Cleveland sem var haldið nauðugum í áratug, hefur vakið heimsathygli fyrir háttalag sitt. 7. maí 2013 19:13 Gruna bræðurna um að hafa rænt fjórðu stúlkunni Alríkislögreglan í Bandaríkjunum rannskar nú hvort bræðurnir, sem rændu stúlkunum þremur og héldu föngnum á heimili eins þeirra í Cleveland tíu ár, hafi einnig rænt fjórðu stúlkunni, Ashley Summers, sem hvarf árið 2007, þegar hún var fjórtán ára gömul. 8. maí 2013 11:27 McDonalds ætlar að vera í sambandi við Charles Ramsey Það er óhætt að segja að lífleg frásögn Charles Ramsey á því hvernig hann kom Amöndu Berry til hjálpar við flóttann frá heimili Ariel Castro á mánudaginn, hafi vakið mikla athygli. 8. maí 2013 14:00 Ein kvennanna eignaðist dóttur í prísundinni Búið er að handtaka þrjá bræður sem eru grunaðir um að hafa rænt þremur konum og haldið þeim föngnum á heimili eins þeirra í Cleveland í Bandaríkjunum í um tíu ár. Konunum var bjargað í gær auk sex ára gamallar stúlku sem AP fréttastofan segir að sé dóttir Amöndu Berry. 7. maí 2013 13:58 Sonurinn hafði ekki hugmynd Anthony Castro segist miður sín vegna hryllilegra glæpa föður síns. 7. maí 2013 21:22 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fleiri fréttir Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Sjá meira
Charles Ramsey, Cleveland-búinn sem frelsaði þrjár konur úr tíu ára kynlífsþrælkun á mánudag, segist ekki vera nein hetja. Hann vill að konurnar fái það verðlaunafé sem hann á hugsanlega von á. Ramsey hefur vakið mikla athygli fyrir fjöruga framkomu sína í viðtölum þrátt fyrir að málið sé allt hið hryllilegasta, en þrír bræður voru handteknir vegna málsins og eru þeir grunaðir um að hafa haldið konunum nauðugum í húsi eins þeirra í tíu ár. Talið er að konurnar hafi verið kynlífsþrælar þeirra. Ein kvennanna náði að gera vart við sig í gegn um útihurð hússins og Ramsey heyrði til hennar. Hann sparkaði upp hurðinni og hringdi á neyðarlínuna. FBI bauð á sínum tíma verðlaunafé fyrir upplýsingar um tvær kvennanna sem saknað var en það kærir Ramsey sig ekki um. Hann segist eiga erfitt með svefn vitandi það að hann hefði búið í heilt ár nálægt konunum án þess að geta komið þeim til hjálpar. Þetta kemur fram í viðtali fréttamannsins Anderson Cooper á CNN við Ramsey, en það má horfa á í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Týndar í tíu ár - fundust heilar á húfi Þrjár konur sem hurfu fyrir tíu árum komu í leitirnar ómeiddar í Cleveland í Bandaríkjunum í gær. 7. maí 2013 07:36 Netverjar hylla bjargvættinn Charles Ramsey, bjargvættur kvennanna þriggja í Cleveland sem var haldið nauðugum í áratug, hefur vakið heimsathygli fyrir háttalag sitt. 7. maí 2013 19:13 Gruna bræðurna um að hafa rænt fjórðu stúlkunni Alríkislögreglan í Bandaríkjunum rannskar nú hvort bræðurnir, sem rændu stúlkunum þremur og héldu föngnum á heimili eins þeirra í Cleveland tíu ár, hafi einnig rænt fjórðu stúlkunni, Ashley Summers, sem hvarf árið 2007, þegar hún var fjórtán ára gömul. 8. maí 2013 11:27 McDonalds ætlar að vera í sambandi við Charles Ramsey Það er óhætt að segja að lífleg frásögn Charles Ramsey á því hvernig hann kom Amöndu Berry til hjálpar við flóttann frá heimili Ariel Castro á mánudaginn, hafi vakið mikla athygli. 8. maí 2013 14:00 Ein kvennanna eignaðist dóttur í prísundinni Búið er að handtaka þrjá bræður sem eru grunaðir um að hafa rænt þremur konum og haldið þeim föngnum á heimili eins þeirra í Cleveland í Bandaríkjunum í um tíu ár. Konunum var bjargað í gær auk sex ára gamallar stúlku sem AP fréttastofan segir að sé dóttir Amöndu Berry. 7. maí 2013 13:58 Sonurinn hafði ekki hugmynd Anthony Castro segist miður sín vegna hryllilegra glæpa föður síns. 7. maí 2013 21:22 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fleiri fréttir Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Sjá meira
Týndar í tíu ár - fundust heilar á húfi Þrjár konur sem hurfu fyrir tíu árum komu í leitirnar ómeiddar í Cleveland í Bandaríkjunum í gær. 7. maí 2013 07:36
Netverjar hylla bjargvættinn Charles Ramsey, bjargvættur kvennanna þriggja í Cleveland sem var haldið nauðugum í áratug, hefur vakið heimsathygli fyrir háttalag sitt. 7. maí 2013 19:13
Gruna bræðurna um að hafa rænt fjórðu stúlkunni Alríkislögreglan í Bandaríkjunum rannskar nú hvort bræðurnir, sem rændu stúlkunum þremur og héldu föngnum á heimili eins þeirra í Cleveland tíu ár, hafi einnig rænt fjórðu stúlkunni, Ashley Summers, sem hvarf árið 2007, þegar hún var fjórtán ára gömul. 8. maí 2013 11:27
McDonalds ætlar að vera í sambandi við Charles Ramsey Það er óhætt að segja að lífleg frásögn Charles Ramsey á því hvernig hann kom Amöndu Berry til hjálpar við flóttann frá heimili Ariel Castro á mánudaginn, hafi vakið mikla athygli. 8. maí 2013 14:00
Ein kvennanna eignaðist dóttur í prísundinni Búið er að handtaka þrjá bræður sem eru grunaðir um að hafa rænt þremur konum og haldið þeim föngnum á heimili eins þeirra í Cleveland í Bandaríkjunum í um tíu ár. Konunum var bjargað í gær auk sex ára gamallar stúlku sem AP fréttastofan segir að sé dóttir Amöndu Berry. 7. maí 2013 13:58
Sonurinn hafði ekki hugmynd Anthony Castro segist miður sín vegna hryllilegra glæpa föður síns. 7. maí 2013 21:22