Selur uppáhalds sjónvarpsjakkann sinn Ellý Ármanns skrifar 22. mars 2013 08:00 Elín Hirst fyrrverandi sjónvarpskona ætlar að feta í fótspor margra stallsystra sinna og selja fötin sín í Kolaportinu á laugardaginn. ,,Já þegar ég sá að þær Ragnhildur Steinunn og Sigrún Ósk voru að gera góða hluti með þetta ákvað ég að fara að dæmi þeirra og rýma til í skápunum hjá mér. Þar er sko eitt og annað skal ég segja þér kápur, jakkar, buxur, skór, stígvél, draktir, kjólar, klútar, hálsmen og töskur og svo framvegis." Verðið á flestu sem Elín ætlar að selja verður frá 500 krónum upp í 3000. ,,Örfáar flíkur eru á 5000 og ein kápa sem er rosalega flott Gerard Darel kápa nánast ónotuð er á 7000, það er dýrasta flíkin, segir Elín. Pils og buxur eru á 1000-2000. Langflestir jakkarnir eru á 2000 eða 3000. Draktirnar yfirleitt á 3000. silkihálsklútar á 1500 svo dæmi sé tekið." ,,Ég á mikið að fötum frá Sand, DKNY, Tommy Hilfiger, Karen Millen, Fendy, Burberrys, Etienne Aigner, Sandra Pabst, Marco Polo, Armani, Basler, Zöru og fleirum. Mikið af þessum flíkum eru jakki og bolur eða blússa í stíl. Ég nota yfirleitt númer 42, og 39 af skóm svo flestar flíkurnar eru í þeim stærðum." ,,Ég er búin að vera undirbúa þetta alla vikuna. Velja úr hluti, þvo, strauja og verðmerkja. Eftir nær 30 ár í sjónvarpinu safnast í skápana skal ég segja þér og nú þarf ég að nota plássið í annað. Ætli vísitalan lækki ekki eftir fatasöluna mína í Kolaportinu, því verðin eru svo lág og sanngjörn, að mér finnst," segir Elín og hlær við. ,,Einn jakka vil ég nefna sérstaklega sem þykir afar vænt um og hefur verið uppáhalds sjónvarpsjakkinn minn og verður til sölu í Kolaportinu. Hann er blár með stórum hvítum kraga og hvítum tölum. Hann er kominn til ára sinna svo ég ætla að selja hann ódýrt, á 1000 kall, og vona að einhver kaupi hann sem kunni að meta þessa gæðaflík." Elín ætlar að selja jakkana sína sem landsmenn kannast eflaust við frá því hún las fréttirnar.Myndir/Valgarður GíslasonHér slær Elín á létta strengi við undirbúninginn.Fylgihlutir og fleira spennandi verður til sölu í básnum hennar Elínar í Kolaportinu á morgun. Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði fyrir bókaklúbb Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira
Elín Hirst fyrrverandi sjónvarpskona ætlar að feta í fótspor margra stallsystra sinna og selja fötin sín í Kolaportinu á laugardaginn. ,,Já þegar ég sá að þær Ragnhildur Steinunn og Sigrún Ósk voru að gera góða hluti með þetta ákvað ég að fara að dæmi þeirra og rýma til í skápunum hjá mér. Þar er sko eitt og annað skal ég segja þér kápur, jakkar, buxur, skór, stígvél, draktir, kjólar, klútar, hálsmen og töskur og svo framvegis." Verðið á flestu sem Elín ætlar að selja verður frá 500 krónum upp í 3000. ,,Örfáar flíkur eru á 5000 og ein kápa sem er rosalega flott Gerard Darel kápa nánast ónotuð er á 7000, það er dýrasta flíkin, segir Elín. Pils og buxur eru á 1000-2000. Langflestir jakkarnir eru á 2000 eða 3000. Draktirnar yfirleitt á 3000. silkihálsklútar á 1500 svo dæmi sé tekið." ,,Ég á mikið að fötum frá Sand, DKNY, Tommy Hilfiger, Karen Millen, Fendy, Burberrys, Etienne Aigner, Sandra Pabst, Marco Polo, Armani, Basler, Zöru og fleirum. Mikið af þessum flíkum eru jakki og bolur eða blússa í stíl. Ég nota yfirleitt númer 42, og 39 af skóm svo flestar flíkurnar eru í þeim stærðum." ,,Ég er búin að vera undirbúa þetta alla vikuna. Velja úr hluti, þvo, strauja og verðmerkja. Eftir nær 30 ár í sjónvarpinu safnast í skápana skal ég segja þér og nú þarf ég að nota plássið í annað. Ætli vísitalan lækki ekki eftir fatasöluna mína í Kolaportinu, því verðin eru svo lág og sanngjörn, að mér finnst," segir Elín og hlær við. ,,Einn jakka vil ég nefna sérstaklega sem þykir afar vænt um og hefur verið uppáhalds sjónvarpsjakkinn minn og verður til sölu í Kolaportinu. Hann er blár með stórum hvítum kraga og hvítum tölum. Hann er kominn til ára sinna svo ég ætla að selja hann ódýrt, á 1000 kall, og vona að einhver kaupi hann sem kunni að meta þessa gæðaflík." Elín ætlar að selja jakkana sína sem landsmenn kannast eflaust við frá því hún las fréttirnar.Myndir/Valgarður GíslasonHér slær Elín á létta strengi við undirbúninginn.Fylgihlutir og fleira spennandi verður til sölu í básnum hennar Elínar í Kolaportinu á morgun.
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði fyrir bókaklúbb Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira