Selur uppáhalds sjónvarpsjakkann sinn Ellý Ármanns skrifar 22. mars 2013 08:00 Elín Hirst fyrrverandi sjónvarpskona ætlar að feta í fótspor margra stallsystra sinna og selja fötin sín í Kolaportinu á laugardaginn. ,,Já þegar ég sá að þær Ragnhildur Steinunn og Sigrún Ósk voru að gera góða hluti með þetta ákvað ég að fara að dæmi þeirra og rýma til í skápunum hjá mér. Þar er sko eitt og annað skal ég segja þér kápur, jakkar, buxur, skór, stígvél, draktir, kjólar, klútar, hálsmen og töskur og svo framvegis." Verðið á flestu sem Elín ætlar að selja verður frá 500 krónum upp í 3000. ,,Örfáar flíkur eru á 5000 og ein kápa sem er rosalega flott Gerard Darel kápa nánast ónotuð er á 7000, það er dýrasta flíkin, segir Elín. Pils og buxur eru á 1000-2000. Langflestir jakkarnir eru á 2000 eða 3000. Draktirnar yfirleitt á 3000. silkihálsklútar á 1500 svo dæmi sé tekið." ,,Ég á mikið að fötum frá Sand, DKNY, Tommy Hilfiger, Karen Millen, Fendy, Burberrys, Etienne Aigner, Sandra Pabst, Marco Polo, Armani, Basler, Zöru og fleirum. Mikið af þessum flíkum eru jakki og bolur eða blússa í stíl. Ég nota yfirleitt númer 42, og 39 af skóm svo flestar flíkurnar eru í þeim stærðum." ,,Ég er búin að vera undirbúa þetta alla vikuna. Velja úr hluti, þvo, strauja og verðmerkja. Eftir nær 30 ár í sjónvarpinu safnast í skápana skal ég segja þér og nú þarf ég að nota plássið í annað. Ætli vísitalan lækki ekki eftir fatasöluna mína í Kolaportinu, því verðin eru svo lág og sanngjörn, að mér finnst," segir Elín og hlær við. ,,Einn jakka vil ég nefna sérstaklega sem þykir afar vænt um og hefur verið uppáhalds sjónvarpsjakkinn minn og verður til sölu í Kolaportinu. Hann er blár með stórum hvítum kraga og hvítum tölum. Hann er kominn til ára sinna svo ég ætla að selja hann ódýrt, á 1000 kall, og vona að einhver kaupi hann sem kunni að meta þessa gæðaflík." Elín ætlar að selja jakkana sína sem landsmenn kannast eflaust við frá því hún las fréttirnar.Myndir/Valgarður GíslasonHér slær Elín á létta strengi við undirbúninginn.Fylgihlutir og fleira spennandi verður til sölu í básnum hennar Elínar í Kolaportinu á morgun. Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Elín Hirst fyrrverandi sjónvarpskona ætlar að feta í fótspor margra stallsystra sinna og selja fötin sín í Kolaportinu á laugardaginn. ,,Já þegar ég sá að þær Ragnhildur Steinunn og Sigrún Ósk voru að gera góða hluti með þetta ákvað ég að fara að dæmi þeirra og rýma til í skápunum hjá mér. Þar er sko eitt og annað skal ég segja þér kápur, jakkar, buxur, skór, stígvél, draktir, kjólar, klútar, hálsmen og töskur og svo framvegis." Verðið á flestu sem Elín ætlar að selja verður frá 500 krónum upp í 3000. ,,Örfáar flíkur eru á 5000 og ein kápa sem er rosalega flott Gerard Darel kápa nánast ónotuð er á 7000, það er dýrasta flíkin, segir Elín. Pils og buxur eru á 1000-2000. Langflestir jakkarnir eru á 2000 eða 3000. Draktirnar yfirleitt á 3000. silkihálsklútar á 1500 svo dæmi sé tekið." ,,Ég á mikið að fötum frá Sand, DKNY, Tommy Hilfiger, Karen Millen, Fendy, Burberrys, Etienne Aigner, Sandra Pabst, Marco Polo, Armani, Basler, Zöru og fleirum. Mikið af þessum flíkum eru jakki og bolur eða blússa í stíl. Ég nota yfirleitt númer 42, og 39 af skóm svo flestar flíkurnar eru í þeim stærðum." ,,Ég er búin að vera undirbúa þetta alla vikuna. Velja úr hluti, þvo, strauja og verðmerkja. Eftir nær 30 ár í sjónvarpinu safnast í skápana skal ég segja þér og nú þarf ég að nota plássið í annað. Ætli vísitalan lækki ekki eftir fatasöluna mína í Kolaportinu, því verðin eru svo lág og sanngjörn, að mér finnst," segir Elín og hlær við. ,,Einn jakka vil ég nefna sérstaklega sem þykir afar vænt um og hefur verið uppáhalds sjónvarpsjakkinn minn og verður til sölu í Kolaportinu. Hann er blár með stórum hvítum kraga og hvítum tölum. Hann er kominn til ára sinna svo ég ætla að selja hann ódýrt, á 1000 kall, og vona að einhver kaupi hann sem kunni að meta þessa gæðaflík." Elín ætlar að selja jakkana sína sem landsmenn kannast eflaust við frá því hún las fréttirnar.Myndir/Valgarður GíslasonHér slær Elín á létta strengi við undirbúninginn.Fylgihlutir og fleira spennandi verður til sölu í básnum hennar Elínar í Kolaportinu á morgun.
Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira