Sport

Myndaveisla frá bikarhátíð í blaki

mynd/stefán
Það var mikil HK-hátið í Laugardalshöllinni í dag er Kópavogsfélagið tryggði sér sigurinn í Asics-bikar karla og kvenna.

Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í Höllina og tók myndir af leikjunum.

Afraksturinn má sjá bæði hér að ofan og neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×