Reykjavík Fashion Festival tókst vel til Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 16. mars 2013 21:45 Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu í dag. Þetta er í þriðja sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár. Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum voru viðstaddir sýningarnar sem voru hver annari glæsilegri. Þeirra á meðal voru Beatrice Luise Graf, tískuritstjóri þýska Vogue, Hermine Coyet Ohlén, ristjóri sænska ELLE, Signy Fardal, ritstjóri norska ELLE og hinn heimsfrægi tískuljósmyndari Roxanne Lowit, en hún hélt einnig sýningu á verkum sínum í Eldborgarsalnum í dag. Reykjavík Fashion Festival setti skemmtilegan brag á bæði tónlistarhúsið Hörpu og miðbæ Reykjavíkur í dag, enda allar helstu tískudrósir landsins samankomnar. Gleðin heldur svo áfram í kvöld, þar sem hönnuðir, aðstandendur, fyrirsætur og blaðamenn hafa heilmikið til að halda upp á. Myndir frá sýningunum er hægt nú þegar hægt að skoða á tískusíðunni Nowfashion.com RFF Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu í dag. Þetta er í þriðja sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár. Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum voru viðstaddir sýningarnar sem voru hver annari glæsilegri. Þeirra á meðal voru Beatrice Luise Graf, tískuritstjóri þýska Vogue, Hermine Coyet Ohlén, ristjóri sænska ELLE, Signy Fardal, ritstjóri norska ELLE og hinn heimsfrægi tískuljósmyndari Roxanne Lowit, en hún hélt einnig sýningu á verkum sínum í Eldborgarsalnum í dag. Reykjavík Fashion Festival setti skemmtilegan brag á bæði tónlistarhúsið Hörpu og miðbæ Reykjavíkur í dag, enda allar helstu tískudrósir landsins samankomnar. Gleðin heldur svo áfram í kvöld, þar sem hönnuðir, aðstandendur, fyrirsætur og blaðamenn hafa heilmikið til að halda upp á. Myndir frá sýningunum er hægt nú þegar hægt að skoða á tískusíðunni Nowfashion.com
RFF Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira