Ofsaleg framkoma er alltaf rautt spjald Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júlí 2013 07:00 Dómararnir hafa staðið í ströngu í Pepsi-deildinni í ár líkt og síðustu ár. Mynd/Anton Nokkur umræða hefur verið um hrindingar í íslenska boltanum. Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður ÍA, fékk að líta rauða spjaldið á miðvikudag fyrir að hrinda Þórsaranum Ármanni Pétri Ævarssyni. Jóhannes ýtti nokkuð ákveðið við honum en Ármann hefði líklega getað staðið í lappirnar hefði hann kosið að gera svo. Við höfum einnig séð atvik eins og í leik Keflavíkur og Fram þar sem maður fór niður við litla snertingu. Í bæði skiptin fékk árásaraðilinn að líta rauða spjaldið. Fréttablaðið spurði Gylfa Þór Orrason, formann dómaranefndar KSÍ, almennt út í skilgreininguna á slíkri háttsemi. „Ef boltinn er ekki í leik þá gerast menn sekir um ofsalega framkomu ef þeir haga sér þannig. Tólfta grein knattspyrnulaganna kveður á um að vísa beri leikmanni af velli sem sýnir af sér ofsalega framkomu á meðan boltinn er ekki í leik,“ segir Gylfi Þór. „Síðan verður dómari að meta hvort sá sem verður fyrir slíku sýni af sér óíþróttamannslega framkomu með því að kasta sér niður eða álíka. Það er þó aldrei hægt að gefa meira en gult spjald fyrir það.“ Gylfi Þór segir að hrinding gefi ekki alltaf rautt spjald. Dómarar þurfi að fara eftir þeirri skilgreiningu sem gefin er upp. Hún er ofsaleg framkoma. En er það litið hornauga ef dómarar taka ekki fast á svona atriðum og sleppa mönnum sem ýta frá sér? „Já, í raun og veru. Dómarar eiga að fara eftir lögunum og þurfa að hafa stjórn á leiknum. Leikmenn vita að þeir setja sig í hættu með því að haga sér á þennan hátt.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Nokkur umræða hefur verið um hrindingar í íslenska boltanum. Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður ÍA, fékk að líta rauða spjaldið á miðvikudag fyrir að hrinda Þórsaranum Ármanni Pétri Ævarssyni. Jóhannes ýtti nokkuð ákveðið við honum en Ármann hefði líklega getað staðið í lappirnar hefði hann kosið að gera svo. Við höfum einnig séð atvik eins og í leik Keflavíkur og Fram þar sem maður fór niður við litla snertingu. Í bæði skiptin fékk árásaraðilinn að líta rauða spjaldið. Fréttablaðið spurði Gylfa Þór Orrason, formann dómaranefndar KSÍ, almennt út í skilgreininguna á slíkri háttsemi. „Ef boltinn er ekki í leik þá gerast menn sekir um ofsalega framkomu ef þeir haga sér þannig. Tólfta grein knattspyrnulaganna kveður á um að vísa beri leikmanni af velli sem sýnir af sér ofsalega framkomu á meðan boltinn er ekki í leik,“ segir Gylfi Þór. „Síðan verður dómari að meta hvort sá sem verður fyrir slíku sýni af sér óíþróttamannslega framkomu með því að kasta sér niður eða álíka. Það er þó aldrei hægt að gefa meira en gult spjald fyrir það.“ Gylfi Þór segir að hrinding gefi ekki alltaf rautt spjald. Dómarar þurfi að fara eftir þeirri skilgreiningu sem gefin er upp. Hún er ofsaleg framkoma. En er það litið hornauga ef dómarar taka ekki fast á svona atriðum og sleppa mönnum sem ýta frá sér? „Já, í raun og veru. Dómarar eiga að fara eftir lögunum og þurfa að hafa stjórn á leiknum. Leikmenn vita að þeir setja sig í hættu með því að haga sér á þennan hátt.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira