Velferðarráðuneytið birtir ályktanir hagsmunasamtaka Jóhannes Stefánsson skrifar 27. júní 2013 00:01 Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður LEB segir vont ef hverskyns hagsmunasamtök geta fengið ályktanir sínar birtar á vefsíðum ráðuneytanna. Velferðarráðuneytið sendi fréttatilkynningu á fjölmiðla í gær þar sem vakin var athygli á ályktun frá hagsmunasamtökunum Landssambandi eldri borgara (LEB). Þá má einnig finna frétt á vef ráðuneytisins þar sem vakin er sérstök athygli á ályktuninni. Margrét Erlendsdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins segir ráðuneytið reglulega birta aðsent efni frá hagsmunasamtökum. „Það held ég að gerist alltaf reglulega." Aðspurð hvaða sjónarmið gilda um hvaða hagsmunasamtök geta fengið brautargengi á heimasíðu ráðuneytisins segir Margrét: „Ef að það kæmi hér ályktun frá einhverjum sem mæltu gegn þessu frumvarpi þá held ég að það væri fullkomlega eðlilegt og sjálfsagt að birta hana líka." Margrét vildi ekki tjá sig um hvort birtingin væri sama eðlis og ef LÍÚ fengi ályktanir sínar birtar á vef sjávarútvegsráðuneytisins. „Ég skal ekki segja um það," segir Margrét.Ekki stundað í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu Þórir Hrafnsson, upplýsingafulltrúi í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir hagsmunasamtök ekki fá birtingar á vefsíðu ráðuneytisins. „Við höfum ekki praktiserað þetta, þetta hefur aldrei verið rætt." Hann segir það vandrataðan veg hvað ráðuneytið sjálft geti birt með þessum hætti. „Ef maður byrjar á þessu, þá verður væntanlega að setja einhverjar reglur um þetta. Þá held ég að við gerðum ekkert annað á okkar heimasíðu en að birta ályktanir."Óheppilegt ef hvaða samtök sem er geta fengið birtingu Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður LEB segist hafa vitað um að ályktunin yrði líkast til birt á vef ráðuneytisins. „Já við vorum búin að afhenda þeim ályktunina. Ráðherra var tilkynnt um að henni væri heimilt að nýta hana." Jóna segist ekki muna til þess að ályktanir félagsins hafi áður verið birtar á vef ráðuneytanna. Hún segir LEB þó alltaf hafa greiðan aðgang að ráðuneytinu „eftir því sem við höfum beðið um." Hún segir aðspurð óheppilegt ef hvaða hagsmunasamtök sem er geta fengið ályktanir sínar birtar á vef ráðuneytanna, en ráðuneytin hljóti að stjórna því hvaða samtök eigi innangengt. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
Velferðarráðuneytið sendi fréttatilkynningu á fjölmiðla í gær þar sem vakin var athygli á ályktun frá hagsmunasamtökunum Landssambandi eldri borgara (LEB). Þá má einnig finna frétt á vef ráðuneytisins þar sem vakin er sérstök athygli á ályktuninni. Margrét Erlendsdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins segir ráðuneytið reglulega birta aðsent efni frá hagsmunasamtökum. „Það held ég að gerist alltaf reglulega." Aðspurð hvaða sjónarmið gilda um hvaða hagsmunasamtök geta fengið brautargengi á heimasíðu ráðuneytisins segir Margrét: „Ef að það kæmi hér ályktun frá einhverjum sem mæltu gegn þessu frumvarpi þá held ég að það væri fullkomlega eðlilegt og sjálfsagt að birta hana líka." Margrét vildi ekki tjá sig um hvort birtingin væri sama eðlis og ef LÍÚ fengi ályktanir sínar birtar á vef sjávarútvegsráðuneytisins. „Ég skal ekki segja um það," segir Margrét.Ekki stundað í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu Þórir Hrafnsson, upplýsingafulltrúi í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir hagsmunasamtök ekki fá birtingar á vefsíðu ráðuneytisins. „Við höfum ekki praktiserað þetta, þetta hefur aldrei verið rætt." Hann segir það vandrataðan veg hvað ráðuneytið sjálft geti birt með þessum hætti. „Ef maður byrjar á þessu, þá verður væntanlega að setja einhverjar reglur um þetta. Þá held ég að við gerðum ekkert annað á okkar heimasíðu en að birta ályktanir."Óheppilegt ef hvaða samtök sem er geta fengið birtingu Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður LEB segist hafa vitað um að ályktunin yrði líkast til birt á vef ráðuneytisins. „Já við vorum búin að afhenda þeim ályktunina. Ráðherra var tilkynnt um að henni væri heimilt að nýta hana." Jóna segist ekki muna til þess að ályktanir félagsins hafi áður verið birtar á vef ráðuneytanna. Hún segir LEB þó alltaf hafa greiðan aðgang að ráðuneytinu „eftir því sem við höfum beðið um." Hún segir aðspurð óheppilegt ef hvaða hagsmunasamtök sem er geta fengið ályktanir sínar birtar á vef ráðuneytanna, en ráðuneytin hljóti að stjórna því hvaða samtök eigi innangengt.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira