Líklega um skyndiofnæmi eða of sterkar perur að ræða Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 11. júní 2013 20:43 Steinar Thorberg brann mjög illa í ljósabekk í gær. Hann furðaði sig á brunanum þar sem hann segist vera mjög vanur sterkri sól. „Ef að eitthvað svona kemur alveg út úr karakter hjá manneskju sem er vön sól er líklegt að viðkomandi hafi innbyrt eða notað eitthvað sem veldur skyndilegu sólarofnæmi. Annað hvort það eða að perurnar í bekkjunum þarna séu of sterkar.“ Þetta segir Baldur Tumi Baldursson, yfirlæknir húð- og kynsjúkdómalækninga á Landspítala um sólbruna Steinars Thorbergs, sólgleraugnasölumanns, sem Vísir greindi frá í dag. Steinar segist vera mjög vanur sterkri sól þar sem hann var búsettur í Las Vegas í fjölda ára. Hann flutti nýlega aftur til Íslands og ákvað í gær að bregða sér í ljósabekk í fyrsta sinn í 22 ár. Fljótlega eftir tímann fór hann að finna fyrir miklum óþægindum og leitaði því fljólega á spítala þar sem kom í ljós að hann var með bruna á milli fyrsta og annars stigs. Steinar segir sársaukann hafa verið gríðarlegan og að hann hafi fengið morfín í æð. Baldur Tumi segir auðvelt verk að mæla bekkinn og sjá hversu sterka geisla hann gefur frá sér. „Löglegir geislar eiga ekki að valda svona rosalegum viðbrögðum svo ef þetta er ástæðan er allt of mikill geislaskammtur í perunum. Venjulegir A-geislar sem eru í ljósabekkjum eiga ekki að valda svona viðbrögðum,“ segir hann. „Það gerist líka stundum að fólk getur orðið ofnæmt fyrir sól ef það borðar eða kemst í snertingu við lyf eða önnur efni sem hefur slík áhrif.“ Baldur furðar sig á að fólk noti ljósabekki þar sem skaðsemi þeirra liggi fyrir. „Það er algjör leyndardómur fyrir mér að fólk leggist í bekk sem eldir mann á 20 mínútum. Þetta er sú tegund útfjólublárra geisla sem gerir okkur eldri og hrukkóttari, fyrir utan það að þeir geta beinlínis verið hættulegir.“ Tengdar fréttir Illa brenndur eftir viðskipti við Sól 101 Steinar Thorberg sólgleraugnasölumaður hyggst lögsækja sólbaðsstofuna Sól 101 eftir að hafa skaðbrennst í sólarbekk hjá stofunni í gær. Hann þurfti að leita á sjúkrahús vegna verkja. Rekstrarstjóri 101 Sól harmar atburðinn en hafði ekki heyrt frá Steinari. 11. júní 2013 15:00 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira
„Ef að eitthvað svona kemur alveg út úr karakter hjá manneskju sem er vön sól er líklegt að viðkomandi hafi innbyrt eða notað eitthvað sem veldur skyndilegu sólarofnæmi. Annað hvort það eða að perurnar í bekkjunum þarna séu of sterkar.“ Þetta segir Baldur Tumi Baldursson, yfirlæknir húð- og kynsjúkdómalækninga á Landspítala um sólbruna Steinars Thorbergs, sólgleraugnasölumanns, sem Vísir greindi frá í dag. Steinar segist vera mjög vanur sterkri sól þar sem hann var búsettur í Las Vegas í fjölda ára. Hann flutti nýlega aftur til Íslands og ákvað í gær að bregða sér í ljósabekk í fyrsta sinn í 22 ár. Fljótlega eftir tímann fór hann að finna fyrir miklum óþægindum og leitaði því fljólega á spítala þar sem kom í ljós að hann var með bruna á milli fyrsta og annars stigs. Steinar segir sársaukann hafa verið gríðarlegan og að hann hafi fengið morfín í æð. Baldur Tumi segir auðvelt verk að mæla bekkinn og sjá hversu sterka geisla hann gefur frá sér. „Löglegir geislar eiga ekki að valda svona rosalegum viðbrögðum svo ef þetta er ástæðan er allt of mikill geislaskammtur í perunum. Venjulegir A-geislar sem eru í ljósabekkjum eiga ekki að valda svona viðbrögðum,“ segir hann. „Það gerist líka stundum að fólk getur orðið ofnæmt fyrir sól ef það borðar eða kemst í snertingu við lyf eða önnur efni sem hefur slík áhrif.“ Baldur furðar sig á að fólk noti ljósabekki þar sem skaðsemi þeirra liggi fyrir. „Það er algjör leyndardómur fyrir mér að fólk leggist í bekk sem eldir mann á 20 mínútum. Þetta er sú tegund útfjólublárra geisla sem gerir okkur eldri og hrukkóttari, fyrir utan það að þeir geta beinlínis verið hættulegir.“
Tengdar fréttir Illa brenndur eftir viðskipti við Sól 101 Steinar Thorberg sólgleraugnasölumaður hyggst lögsækja sólbaðsstofuna Sól 101 eftir að hafa skaðbrennst í sólarbekk hjá stofunni í gær. Hann þurfti að leita á sjúkrahús vegna verkja. Rekstrarstjóri 101 Sól harmar atburðinn en hafði ekki heyrt frá Steinari. 11. júní 2013 15:00 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira
Illa brenndur eftir viðskipti við Sól 101 Steinar Thorberg sólgleraugnasölumaður hyggst lögsækja sólbaðsstofuna Sól 101 eftir að hafa skaðbrennst í sólarbekk hjá stofunni í gær. Hann þurfti að leita á sjúkrahús vegna verkja. Rekstrarstjóri 101 Sól harmar atburðinn en hafði ekki heyrt frá Steinari. 11. júní 2013 15:00
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent