Lífið streymir fram hjá Ólöf Skaftadóttir skrifar 7. september 2013 08:30 Fjöldi fólks lagði leið sína í árgangagönguna í fyrra. Mynd/Reykjanesbær „Ég er fæddur árið 1956 og bið mín eftir að komast inn í gönguna verður sífellt lengri. Hún er alltaf að styttast leiðin að samkomusvæðinu þar sem við endum gönguna,“ segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, léttur í bragði um svokallaða Árgangagöngu sem farin er árlega á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Árni Sigfússon„Hugmyndin byggir á því að við erum svo heppin að eiga hér Hafnargötuna. Gatan er númeruð frá 1 og upp í 100 og árgangar koma saman við húsnúmer síns árgangs. Þannig að 56-módelið mætir við Hafnargötu 56 og 90-módelið mætir við Hafnargötu 90 og svo framvegis,“ útskýrir Árni. Árgangagangan hefur smám saman verið að aukast í öllum umsvifum. „Gangan hefst með lúðrablæstri og skrúðgöngumeisturunum sem arka frá efsta hluta götunnar og niður Hafnargötu. Smám saman bætist í og hver árgangur kemur inn í gönguna fyrir sig,“ heldur Árni áfram. „Það er mjög merkilegt hvernig þú horfir eiginlega á lífið streyma fram hjá. Gangan hefst á þeim yngstu, sem eru kannski nýfermdir unglingar sem finnst þetta allt hálfasnalegt. Svo kemur yngra fólk, svo mæður og foreldrar með barnavagnana. Þá næst kemur í gönguna óræður aldur þar sem fólk er búið að losa sig við börnin, spengilegt og flott. Þar á eftir afar og ömmur með barnabörnin í vögnum, og svo eldist hópurinn og það fækkar í honum – hópurinn breytist. Þetta er hreinlega upplifun að fylgjast með og taka þátt og átta sig á hvar maður er að koma inn í gönguna,“ segir Árni jafnframt. Gangan endar svo á samkomusvæðinu Bakkalág, þar sem hópurinn sameinast og árganginum sem verður fimmtugur á árinu er sérstaklega fagnað. „Bakkalág er lágin við Hafnarbakkann, sem hefur nýlega hlotið þetta tvíræða nafn. Þar var saltfiskur áður lagður út til þurrkunar,“ bætir Árni við. Forseti bæjarstjórnar ávarpar svo hópinn. „Þetta er gleðileg stund og fólk nýtur hennar. Margir árgangar hittast kannski kvöldið áður og halda glaðan dag,“ segir Árni að lokum. Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
„Ég er fæddur árið 1956 og bið mín eftir að komast inn í gönguna verður sífellt lengri. Hún er alltaf að styttast leiðin að samkomusvæðinu þar sem við endum gönguna,“ segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, léttur í bragði um svokallaða Árgangagöngu sem farin er árlega á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Árni Sigfússon„Hugmyndin byggir á því að við erum svo heppin að eiga hér Hafnargötuna. Gatan er númeruð frá 1 og upp í 100 og árgangar koma saman við húsnúmer síns árgangs. Þannig að 56-módelið mætir við Hafnargötu 56 og 90-módelið mætir við Hafnargötu 90 og svo framvegis,“ útskýrir Árni. Árgangagangan hefur smám saman verið að aukast í öllum umsvifum. „Gangan hefst með lúðrablæstri og skrúðgöngumeisturunum sem arka frá efsta hluta götunnar og niður Hafnargötu. Smám saman bætist í og hver árgangur kemur inn í gönguna fyrir sig,“ heldur Árni áfram. „Það er mjög merkilegt hvernig þú horfir eiginlega á lífið streyma fram hjá. Gangan hefst á þeim yngstu, sem eru kannski nýfermdir unglingar sem finnst þetta allt hálfasnalegt. Svo kemur yngra fólk, svo mæður og foreldrar með barnavagnana. Þá næst kemur í gönguna óræður aldur þar sem fólk er búið að losa sig við börnin, spengilegt og flott. Þar á eftir afar og ömmur með barnabörnin í vögnum, og svo eldist hópurinn og það fækkar í honum – hópurinn breytist. Þetta er hreinlega upplifun að fylgjast með og taka þátt og átta sig á hvar maður er að koma inn í gönguna,“ segir Árni jafnframt. Gangan endar svo á samkomusvæðinu Bakkalág, þar sem hópurinn sameinast og árganginum sem verður fimmtugur á árinu er sérstaklega fagnað. „Bakkalág er lágin við Hafnarbakkann, sem hefur nýlega hlotið þetta tvíræða nafn. Þar var saltfiskur áður lagður út til þurrkunar,“ bætir Árni við. Forseti bæjarstjórnar ávarpar svo hópinn. „Þetta er gleðileg stund og fólk nýtur hennar. Margir árgangar hittast kannski kvöldið áður og halda glaðan dag,“ segir Árni að lokum.
Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira