Lennon fékk afsökunarbeiðni formannsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2013 12:09 Steven Lennon segir að Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, hafi beðið sig afsökunar á ummælum hans í Fréttablaðinu á föstudag. Daginn áður hafði viðtal birst við Lennon í Fréttablaðinu þar sem hann sakaði Fram um að hafa ekki staðið við gefin loforð. „Þetta er ekki sú athygli sem maður vill fá frá fjölmiðlum," sagði Lennon í viðtali í Boltanum í X-inu í morgun. „En hann [Brynjar] bað mig afsökunar fyrir framan allt liðið," sagði Lennon í viðtalinu sem má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Hann brást illa við viðtali þar sem ummæli mín voru aðeins tekin úr samhengi. Það voru smá breytingar gerðar hér og þar til að gera áhugaverðari sögu. Það er skiljanlegt að hann hafi brugðist eins illa við og hann gerðist. En hann baðst afsökunar og ég ætla að einbeita mér að því að spila fótbolta." „Ég ætla nú að einbeita mér að framtíðinni og fá vonandi jákvæðari fyrirsagnir." Í viðtali við 433.is sagðist Lennon telja að þetta hafi verið gert vegna þess að viðkomandi blaðamaður væri stuðningsmaður KR. „Það var sagt á gamansaman hátt. Þetta var bara brandari. Ég skil samt að það er auðvelt að skrifa svona ummæli eins og að þau hefðu verið sagð í fullri alvöru. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Vissi svo sem að Lennon væri engin mannvitsbrekka Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ósáttur við upphlaup framherjans Stevens Lennon í Fréttablaðinu í gær. Formaðurinn segir að leikmaðurinn segi ekki satt og rétt frá. "Þetta er alger þvæla,“ segir Brynjar og bætir við að þó allt sé 15. febrúar 2013 06:00 Lennon í launadeilu við Framara Steven Lennon, framherji Fram, segir að það sé ekki útséð með að hann spili í búningi félagsins næsta sumar. Hann deilir nú við félagið vegna loforða frá fyrri stjórn knattspyrnudeildar. Hann segir ekki koma til greina að lækka launin sín. 14. febrúar 2013 08:00 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Steven Lennon segir að Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, hafi beðið sig afsökunar á ummælum hans í Fréttablaðinu á föstudag. Daginn áður hafði viðtal birst við Lennon í Fréttablaðinu þar sem hann sakaði Fram um að hafa ekki staðið við gefin loforð. „Þetta er ekki sú athygli sem maður vill fá frá fjölmiðlum," sagði Lennon í viðtali í Boltanum í X-inu í morgun. „En hann [Brynjar] bað mig afsökunar fyrir framan allt liðið," sagði Lennon í viðtalinu sem má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Hann brást illa við viðtali þar sem ummæli mín voru aðeins tekin úr samhengi. Það voru smá breytingar gerðar hér og þar til að gera áhugaverðari sögu. Það er skiljanlegt að hann hafi brugðist eins illa við og hann gerðist. En hann baðst afsökunar og ég ætla að einbeita mér að því að spila fótbolta." „Ég ætla nú að einbeita mér að framtíðinni og fá vonandi jákvæðari fyrirsagnir." Í viðtali við 433.is sagðist Lennon telja að þetta hafi verið gert vegna þess að viðkomandi blaðamaður væri stuðningsmaður KR. „Það var sagt á gamansaman hátt. Þetta var bara brandari. Ég skil samt að það er auðvelt að skrifa svona ummæli eins og að þau hefðu verið sagð í fullri alvöru.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Vissi svo sem að Lennon væri engin mannvitsbrekka Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ósáttur við upphlaup framherjans Stevens Lennon í Fréttablaðinu í gær. Formaðurinn segir að leikmaðurinn segi ekki satt og rétt frá. "Þetta er alger þvæla,“ segir Brynjar og bætir við að þó allt sé 15. febrúar 2013 06:00 Lennon í launadeilu við Framara Steven Lennon, framherji Fram, segir að það sé ekki útséð með að hann spili í búningi félagsins næsta sumar. Hann deilir nú við félagið vegna loforða frá fyrri stjórn knattspyrnudeildar. Hann segir ekki koma til greina að lækka launin sín. 14. febrúar 2013 08:00 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Vissi svo sem að Lennon væri engin mannvitsbrekka Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ósáttur við upphlaup framherjans Stevens Lennon í Fréttablaðinu í gær. Formaðurinn segir að leikmaðurinn segi ekki satt og rétt frá. "Þetta er alger þvæla,“ segir Brynjar og bætir við að þó allt sé 15. febrúar 2013 06:00
Lennon í launadeilu við Framara Steven Lennon, framherji Fram, segir að það sé ekki útséð með að hann spili í búningi félagsins næsta sumar. Hann deilir nú við félagið vegna loforða frá fyrri stjórn knattspyrnudeildar. Hann segir ekki koma til greina að lækka launin sín. 14. febrúar 2013 08:00