Katanec: Við erum bjartsýnir Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Ljubljana skrifar 22. mars 2013 09:15 Srecko Katanec, landsliðsþjálfari Slóveníu, segir að undirbúningur síns liðs fyrir landsleikinn gegn Íslandi í kvöld hafi gengið vel. Katanec tók nýverið við þjálfun landsliðsins í annað sinn á ferlinum en leikurinn í kvöld verður fyrsti mótsleikur Slóvena undir hans stjórn í meira en áratug. „Undirbúningurinn hefur gengið vel. Strákarnir hafa verið duglegir og áhugasamir á æfingunum. Við erum bjartsýnir en vitum að þetta verður ekki auðvelt," sagði Katanec á blaðamannafundi í gær. Vangaveltur hafa verið um hvernig leikkerfi Katanec muni notast við í leiknum í kvöld en þriggja manna varnarlína hans í æfingaleik liðsins gegn Bosníu í síðasta mánuði þótti valda vonbrigðum, enda tapaðist leikurinn 3-0. „Þið sjáið leikkerfið þegar leikmenn hlaupa inn á völlinn. Það er þó ekki aðalatriðið, heldur að spila vel. Það er líka heil æfing eftir og margt sem getur gerst fram að leiknum," sagði Katanec við blaðamenn í gær. Þess má geta að Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, telur líklegast að Katanec muni halda sig við sama leikskipulag og í áðurnefndum leik gegn Bosníu. Katanec segist finna fyrir pressu fyrir þennan leik, eins og reyndar alla leiki. „Ég hugsa ekki um hvað gerist ef við töpum. Ekki heldur ef við vinnum. Laugardagurinn verður eins og hver annar dagur." HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
Srecko Katanec, landsliðsþjálfari Slóveníu, segir að undirbúningur síns liðs fyrir landsleikinn gegn Íslandi í kvöld hafi gengið vel. Katanec tók nýverið við þjálfun landsliðsins í annað sinn á ferlinum en leikurinn í kvöld verður fyrsti mótsleikur Slóvena undir hans stjórn í meira en áratug. „Undirbúningurinn hefur gengið vel. Strákarnir hafa verið duglegir og áhugasamir á æfingunum. Við erum bjartsýnir en vitum að þetta verður ekki auðvelt," sagði Katanec á blaðamannafundi í gær. Vangaveltur hafa verið um hvernig leikkerfi Katanec muni notast við í leiknum í kvöld en þriggja manna varnarlína hans í æfingaleik liðsins gegn Bosníu í síðasta mánuði þótti valda vonbrigðum, enda tapaðist leikurinn 3-0. „Þið sjáið leikkerfið þegar leikmenn hlaupa inn á völlinn. Það er þó ekki aðalatriðið, heldur að spila vel. Það er líka heil æfing eftir og margt sem getur gerst fram að leiknum," sagði Katanec við blaðamenn í gær. Þess má geta að Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, telur líklegast að Katanec muni halda sig við sama leikskipulag og í áðurnefndum leik gegn Bosníu. Katanec segist finna fyrir pressu fyrir þennan leik, eins og reyndar alla leiki. „Ég hugsa ekki um hvað gerist ef við töpum. Ekki heldur ef við vinnum. Laugardagurinn verður eins og hver annar dagur."
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira