"Væri heimurinn á hliðinni ef Maria væri ekki ljóshærð?“ Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. október 2013 14:55 "Það er áhugavert að spyrja, væri heimurinn að fjalla um þetta mál ef barnið væri ekki ljóshært,“ spyr Katrín. "Það virðist allavega vera, að litarhaft spili stóran part.“ mynd/365 „Það er varhugavert að fólk sem tilheyrir ákveðnum þjóðfélagshópum, sé sjálfkrafa álitið líklegra til glæpsamlegrar hegðunar en aðrir,“ segir Katrín Oddsdóttir, lögfræðingur um fjölmiðlafárið sem orðið hefur vegna Mariu litlu sem tekin var af rómafólki í Grikklandi. Nú hefur önnur stúlka verið tekin frá fjölskyldunni sinni í Dublin í Írlandi, sú er ljóshærð og ólík fjölskyldu sinni sem er af rómaættum. En foreldrar þeirrar stúlku hafa ekki getað sannað að þau séu raunverulegir foreldrar hennar. Katrín segir umhugsunarvert að þegar ljóshært barn sé hjá rómafólki, þá fari heimurinn hreinlega á hliðina. Hún minnir á að það sé ótrúlegur fjöldi barna í heiminum sem sé munaðarlaus og eigi því ekki fjölskyldulíf eins og þau eigi rétt á samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. „Það er áhugavert að spyrja, væri heimurinn að fjalla um þetta mál ef barnið væri ekki ljóshært,“ spyr Katrín. „Það virðist allavega vera, að litarhaft spili stóran part.“ Katrín segir að ef marka megi fréttaflutning af málinu komi í ljós að það gæti verið að þau hafi ættleitt stúlkuna með vafasömum hætti. Hún segir að því miður sé mikið um slíkar ættleiðingar og það sé að sjálfsögðu alvarlegt mál. „Auðvitað verður að skoða það hvort þau hafi eignast stúlkuna með glæpsamlegum hætti, ef svo er, er það að sjálfsögðu grafalvarlegt, en það er líka alvarlegt að það sé talið að það að alast upp hjá rómafólki, sé ekki hvítum börnum boðlegt,“ segir Katrín. „Það er greinilega ekki sama hver á í hlut, þetta barn talar til dæmis bara rómamál og það er bara tekið frá þeim sem hafa alið hana upp, eins og það sé hafið yfir allan vafa að það sé best að hún sé tekin af því fólki sem hún þekkir best,“ segir Katrín. Tengdar fréttir Komu fram við Mariu litlu eins og "dansandi björn“ Fyrir þremur vikum síðan var tekið myndband af Mari litlu, þar sem hún sést dansa ásamt fullorðnu fólki. Stúlkan sem talið er að sé um fjögurra ára þykir ekki sýnast hamingjusöm þar sem hún stígur dansinn. 21. október 2013 09:42 Alþjóðleg leit að foreldrum litlu ljóshærðu stúlkunnar Yfirvöld í Grikklandi hafa biðlað til allra þjóða að hjálpa sér að bera kennsl á ungu stúlkuna. 21. október 2013 15:34 Seldu Maríu mögulega í barnavændi Lögmaður sígaunaparsins, sem grunað er um að hafa rænt stelpunni Maríu, segir skjólstæðinga sína halda því fram að þau hafi ekki rænt Maríu, heldur ættleiddu þau barnið á hátt sem var ekki löglegur, því líffræðileg móðir hennar hafi ekki getað séð um Maríu. 21. október 2013 16:32 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
„Það er varhugavert að fólk sem tilheyrir ákveðnum þjóðfélagshópum, sé sjálfkrafa álitið líklegra til glæpsamlegrar hegðunar en aðrir,“ segir Katrín Oddsdóttir, lögfræðingur um fjölmiðlafárið sem orðið hefur vegna Mariu litlu sem tekin var af rómafólki í Grikklandi. Nú hefur önnur stúlka verið tekin frá fjölskyldunni sinni í Dublin í Írlandi, sú er ljóshærð og ólík fjölskyldu sinni sem er af rómaættum. En foreldrar þeirrar stúlku hafa ekki getað sannað að þau séu raunverulegir foreldrar hennar. Katrín segir umhugsunarvert að þegar ljóshært barn sé hjá rómafólki, þá fari heimurinn hreinlega á hliðina. Hún minnir á að það sé ótrúlegur fjöldi barna í heiminum sem sé munaðarlaus og eigi því ekki fjölskyldulíf eins og þau eigi rétt á samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. „Það er áhugavert að spyrja, væri heimurinn að fjalla um þetta mál ef barnið væri ekki ljóshært,“ spyr Katrín. „Það virðist allavega vera, að litarhaft spili stóran part.“ Katrín segir að ef marka megi fréttaflutning af málinu komi í ljós að það gæti verið að þau hafi ættleitt stúlkuna með vafasömum hætti. Hún segir að því miður sé mikið um slíkar ættleiðingar og það sé að sjálfsögðu alvarlegt mál. „Auðvitað verður að skoða það hvort þau hafi eignast stúlkuna með glæpsamlegum hætti, ef svo er, er það að sjálfsögðu grafalvarlegt, en það er líka alvarlegt að það sé talið að það að alast upp hjá rómafólki, sé ekki hvítum börnum boðlegt,“ segir Katrín. „Það er greinilega ekki sama hver á í hlut, þetta barn talar til dæmis bara rómamál og það er bara tekið frá þeim sem hafa alið hana upp, eins og það sé hafið yfir allan vafa að það sé best að hún sé tekin af því fólki sem hún þekkir best,“ segir Katrín.
Tengdar fréttir Komu fram við Mariu litlu eins og "dansandi björn“ Fyrir þremur vikum síðan var tekið myndband af Mari litlu, þar sem hún sést dansa ásamt fullorðnu fólki. Stúlkan sem talið er að sé um fjögurra ára þykir ekki sýnast hamingjusöm þar sem hún stígur dansinn. 21. október 2013 09:42 Alþjóðleg leit að foreldrum litlu ljóshærðu stúlkunnar Yfirvöld í Grikklandi hafa biðlað til allra þjóða að hjálpa sér að bera kennsl á ungu stúlkuna. 21. október 2013 15:34 Seldu Maríu mögulega í barnavændi Lögmaður sígaunaparsins, sem grunað er um að hafa rænt stelpunni Maríu, segir skjólstæðinga sína halda því fram að þau hafi ekki rænt Maríu, heldur ættleiddu þau barnið á hátt sem var ekki löglegur, því líffræðileg móðir hennar hafi ekki getað séð um Maríu. 21. október 2013 16:32 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Komu fram við Mariu litlu eins og "dansandi björn“ Fyrir þremur vikum síðan var tekið myndband af Mari litlu, þar sem hún sést dansa ásamt fullorðnu fólki. Stúlkan sem talið er að sé um fjögurra ára þykir ekki sýnast hamingjusöm þar sem hún stígur dansinn. 21. október 2013 09:42
Alþjóðleg leit að foreldrum litlu ljóshærðu stúlkunnar Yfirvöld í Grikklandi hafa biðlað til allra þjóða að hjálpa sér að bera kennsl á ungu stúlkuna. 21. október 2013 15:34
Seldu Maríu mögulega í barnavændi Lögmaður sígaunaparsins, sem grunað er um að hafa rænt stelpunni Maríu, segir skjólstæðinga sína halda því fram að þau hafi ekki rænt Maríu, heldur ættleiddu þau barnið á hátt sem var ekki löglegur, því líffræðileg móðir hennar hafi ekki getað séð um Maríu. 21. október 2013 16:32