120 manns gengu óskaddaðir frá borði Hjörtur Hjartarson skrifar 7. júlí 2013 18:57 Stórstígar framfarir í hönnun og framleiðslu flugvéla undanfarin ár er talin helsta ástæða þess að ekki létust fleiri þegar suður-kóresk farþegaþota brotlenti í San Francisco í gærkvöldi. 180 manns slösuðust og tveir létust á meðan ríflega 120 manns gengu óskaddaðir frá borði. 307 manns voru um Boeing 777 farþegaþota Asiana flugfélagsins, þar af 16 í áhöfn vélarinnar, á leið hennar frá Seoul til San Francisco. Talið er að flugvélin hafi komið of hratt og of bratt inn lendingar með þeim afleiðingum að hún rakst í varnargarð við enda flugbrautarinnar. Stélið brotnaði af og eldur læsti sig í þaki vélarinnar. Tvær kínverskar unglingsstúlkur létust en þó er ekki útilokað að tala látinna hækki eitthvað þar sem fimm manns eru alvarlega slasaðir. Það þykir mikil mildi að fleiri hafi ekki farist í slysinu. Boeing 777 vélarnar þykja með þeim öruggustu í heimi. Mikil framþróun hefur orðið undanfarin ár í hönnun og byggingu flugvéla, með það að markmiði að auka öryggi farþega. Þáttur í því er að draga úr þeim tíma sem tekur að rýma vélina. Mun það hafa skipt sköpum í gæ. Við fyrstu athugun virðist ekkert hafa verið að flugvélinni og horfa menn því einna helst til að flugmönnum vélarinnar hafi orðið á mistök. Hægt er að horfa á frétt Stöðvar 2 um málið í spilaranum hér fyrir ofan. Hún hefst eftir um 14:30 mínútur. Tengdar fréttir Tækniframfarir í flugvélahönnun urðu mörgum til lífs Tækni við hönnun og byggingu flugvéla hefur stórbatnað seinustu áratugi og sérfræðingar telja að vegna þeirra hafi jafn margir lifað af flugslysið í San Francisco og raun ber vitni. 6. júlí 2013 23:22 Fregnir af manntjóni farnar að berast Að minnsta kosti tveir eru látnir og 61 særðir eftir að flugvél brotlenti og eldur blossaði upp í vélinni á alþjóðaflugvellinum í San Francisco. 6. júlí 2013 20:53 Farþegaflugvél í reykjarmekki eftir brotlendingu í San Francisco Farþegaflugvél brotlenti í lendingu á alþjóðaflugvellinum í San Francisco. Ekki liggur fyrir hvort manntjón hafi orðið né um orsök slyssins. 6. júlí 2013 20:05 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Sjá meira
Stórstígar framfarir í hönnun og framleiðslu flugvéla undanfarin ár er talin helsta ástæða þess að ekki létust fleiri þegar suður-kóresk farþegaþota brotlenti í San Francisco í gærkvöldi. 180 manns slösuðust og tveir létust á meðan ríflega 120 manns gengu óskaddaðir frá borði. 307 manns voru um Boeing 777 farþegaþota Asiana flugfélagsins, þar af 16 í áhöfn vélarinnar, á leið hennar frá Seoul til San Francisco. Talið er að flugvélin hafi komið of hratt og of bratt inn lendingar með þeim afleiðingum að hún rakst í varnargarð við enda flugbrautarinnar. Stélið brotnaði af og eldur læsti sig í þaki vélarinnar. Tvær kínverskar unglingsstúlkur létust en þó er ekki útilokað að tala látinna hækki eitthvað þar sem fimm manns eru alvarlega slasaðir. Það þykir mikil mildi að fleiri hafi ekki farist í slysinu. Boeing 777 vélarnar þykja með þeim öruggustu í heimi. Mikil framþróun hefur orðið undanfarin ár í hönnun og byggingu flugvéla, með það að markmiði að auka öryggi farþega. Þáttur í því er að draga úr þeim tíma sem tekur að rýma vélina. Mun það hafa skipt sköpum í gæ. Við fyrstu athugun virðist ekkert hafa verið að flugvélinni og horfa menn því einna helst til að flugmönnum vélarinnar hafi orðið á mistök. Hægt er að horfa á frétt Stöðvar 2 um málið í spilaranum hér fyrir ofan. Hún hefst eftir um 14:30 mínútur.
Tengdar fréttir Tækniframfarir í flugvélahönnun urðu mörgum til lífs Tækni við hönnun og byggingu flugvéla hefur stórbatnað seinustu áratugi og sérfræðingar telja að vegna þeirra hafi jafn margir lifað af flugslysið í San Francisco og raun ber vitni. 6. júlí 2013 23:22 Fregnir af manntjóni farnar að berast Að minnsta kosti tveir eru látnir og 61 særðir eftir að flugvél brotlenti og eldur blossaði upp í vélinni á alþjóðaflugvellinum í San Francisco. 6. júlí 2013 20:53 Farþegaflugvél í reykjarmekki eftir brotlendingu í San Francisco Farþegaflugvél brotlenti í lendingu á alþjóðaflugvellinum í San Francisco. Ekki liggur fyrir hvort manntjón hafi orðið né um orsök slyssins. 6. júlí 2013 20:05 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Sjá meira
Tækniframfarir í flugvélahönnun urðu mörgum til lífs Tækni við hönnun og byggingu flugvéla hefur stórbatnað seinustu áratugi og sérfræðingar telja að vegna þeirra hafi jafn margir lifað af flugslysið í San Francisco og raun ber vitni. 6. júlí 2013 23:22
Fregnir af manntjóni farnar að berast Að minnsta kosti tveir eru látnir og 61 særðir eftir að flugvél brotlenti og eldur blossaði upp í vélinni á alþjóðaflugvellinum í San Francisco. 6. júlí 2013 20:53
Farþegaflugvél í reykjarmekki eftir brotlendingu í San Francisco Farþegaflugvél brotlenti í lendingu á alþjóðaflugvellinum í San Francisco. Ekki liggur fyrir hvort manntjón hafi orðið né um orsök slyssins. 6. júlí 2013 20:05