Þjóðverjar með yngsta liðið á EM 2012 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2012 07:00 Mario Götze verður 20 ára á morgun og er yngstur í þýska liðinu. Mynd/Nordic Photos/Getty Það búast flestir fótboltaspekingar við því að Þýskaland vinni Evrópumeistaratitilinn í sumar en það vita kannski færri að Þýskaland verður með yngsta hópinn í keppninni. Þjálfarar liðanna sextán hafa nú allir tilkynnt inn EM-hópa sína og þá kemur í ljós að Þjóðverjar hafa aldrei farið með yngra lið í úrslitakeppni EM. Meðalaldur þýska hópsins er 24,5 ár en hann var 25,0 á HM í Suður-Afríku fyrir tveimur árum. Joachim Löw tók að þessu sinni inn unglinga eins og Mario Götze, Andre Schurrle og Ilkay Gundogan og valdi þá í stað eldri manna. Pólverjar eiga næstyngsta liðið (25,1) og Englendingar, sem voru með elsta liðið á HM 2010, eru nú í þriðja sæti en meðalaldur enska liðsins er 26,04 ár. Írar eru aftur á móti með elsta hópinn en meðalaldur hans er 28,35 ár eða pínulítið eldri en hópur Rússa (28,34) og Svía (28,30). Hollendingurinn Jetro Willems (18 ára síðan í mars) er yngstur allra leikmanna en sá elsti er gríski markvörðurinn Kostas Chalkias sem er 38 ára.Yngstu hóparnir á EM : 1. Þýskaland 24,52 2. Pólland 25,13 3. England 26,04 4. Danmörk 26.57 4. Frakkland 26.65 6. Spánn 26.78Elstu hóparnir á EM: 16. Írland 28,35 15. Rússland 28.34 14. Svíþjóð 28,30 13. Ítalía 27,91 12. Úkraína 27,30 11. Tékkland 27,26 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Það búast flestir fótboltaspekingar við því að Þýskaland vinni Evrópumeistaratitilinn í sumar en það vita kannski færri að Þýskaland verður með yngsta hópinn í keppninni. Þjálfarar liðanna sextán hafa nú allir tilkynnt inn EM-hópa sína og þá kemur í ljós að Þjóðverjar hafa aldrei farið með yngra lið í úrslitakeppni EM. Meðalaldur þýska hópsins er 24,5 ár en hann var 25,0 á HM í Suður-Afríku fyrir tveimur árum. Joachim Löw tók að þessu sinni inn unglinga eins og Mario Götze, Andre Schurrle og Ilkay Gundogan og valdi þá í stað eldri manna. Pólverjar eiga næstyngsta liðið (25,1) og Englendingar, sem voru með elsta liðið á HM 2010, eru nú í þriðja sæti en meðalaldur enska liðsins er 26,04 ár. Írar eru aftur á móti með elsta hópinn en meðalaldur hans er 28,35 ár eða pínulítið eldri en hópur Rússa (28,34) og Svía (28,30). Hollendingurinn Jetro Willems (18 ára síðan í mars) er yngstur allra leikmanna en sá elsti er gríski markvörðurinn Kostas Chalkias sem er 38 ára.Yngstu hóparnir á EM : 1. Þýskaland 24,52 2. Pólland 25,13 3. England 26,04 4. Danmörk 26.57 4. Frakkland 26.65 6. Spánn 26.78Elstu hóparnir á EM: 16. Írland 28,35 15. Rússland 28.34 14. Svíþjóð 28,30 13. Ítalía 27,91 12. Úkraína 27,30 11. Tékkland 27,26
Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira