21 leikur í röð án taps hjá Frökkum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júní 2012 14:15 Nordic Photos / Getty Images Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, segir að sínir menn hafi engan áhuga á að spila eins og það enska í leik liðanna á EM í dag. Blanc hefur náð að byggja upp öflugt franskt landslið síðan hann tók við eftir skelfilegt gengi þess á HM í Suður-Afríku fyrir tveimur árum síðan. Frakkar töpuðu síðast leik á haustmánuðum 2010 og hafa síðan þá leikið 21 leik í röð án taps. „Við höfum byggt upp mikið sjálfstraust í okkar röðum," sagði Blanc. „En Frakkland getur ekki leyft sér að vera með sömu væntingar til mótsins og Spánn og Þýskaland. Það er ekki sjálfgefið að við eigum að vinna þennan riðil," bætti hann við en leikur Frakklands og Englands hefst klukkan 16.00 í dag. Blanc á von á því að þeir ensku munu leggja áherslu á varnarleik í dag. „Ef við nálgumst leikinn eins og England má búast við 0-0 jafntefli. Kannski fáum við mark úr föstu leikatriði. Við ætlum þó að spila okkar fótbolta." Roy Hodgson er þjálfari enska landsliðsins en hefur fengið aðeins 40 daga til að undirbúa sig og liðið fyrir EM. Blanc tók við eftir HM 2010. „Landsliðsþjálfarar fá aldrei mikinn tíma til að vinna með sínum leikmönnum en Hodgson hefur fengið mun minni tíma en ég. Hann hefur reynt að koma sínum hugmyndum til skila og ef eitthvað er að marka síðustu tvo vináttulandsleiki má eiga von á því að þeir liggi til baka og treysti svo á skyndisóknir." „Við þurfum að passa vel upp á það og sjá til þess að okkur verði ekki refsað fyrir kæruleysi." Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Fleiri fréttir „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Sjá meira
Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, segir að sínir menn hafi engan áhuga á að spila eins og það enska í leik liðanna á EM í dag. Blanc hefur náð að byggja upp öflugt franskt landslið síðan hann tók við eftir skelfilegt gengi þess á HM í Suður-Afríku fyrir tveimur árum síðan. Frakkar töpuðu síðast leik á haustmánuðum 2010 og hafa síðan þá leikið 21 leik í röð án taps. „Við höfum byggt upp mikið sjálfstraust í okkar röðum," sagði Blanc. „En Frakkland getur ekki leyft sér að vera með sömu væntingar til mótsins og Spánn og Þýskaland. Það er ekki sjálfgefið að við eigum að vinna þennan riðil," bætti hann við en leikur Frakklands og Englands hefst klukkan 16.00 í dag. Blanc á von á því að þeir ensku munu leggja áherslu á varnarleik í dag. „Ef við nálgumst leikinn eins og England má búast við 0-0 jafntefli. Kannski fáum við mark úr föstu leikatriði. Við ætlum þó að spila okkar fótbolta." Roy Hodgson er þjálfari enska landsliðsins en hefur fengið aðeins 40 daga til að undirbúa sig og liðið fyrir EM. Blanc tók við eftir HM 2010. „Landsliðsþjálfarar fá aldrei mikinn tíma til að vinna með sínum leikmönnum en Hodgson hefur fengið mun minni tíma en ég. Hann hefur reynt að koma sínum hugmyndum til skila og ef eitthvað er að marka síðustu tvo vináttulandsleiki má eiga von á því að þeir liggi til baka og treysti svo á skyndisóknir." „Við þurfum að passa vel upp á það og sjá til þess að okkur verði ekki refsað fyrir kæruleysi."
Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Fleiri fréttir „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Sjá meira