Blár Ópal er rétt að byrja 15. febrúar 2012 06:15 Blár ópal ásamt Ingó og Axeli Árnasyni. fréttablaðið/daníel Strákarnir í Bláum Ópal eiga ekki orð yfir stuðningi þjóðarinnar og segjast eiga nóg inni. Þeir vinna nú að nýju efni ásamt Ingó og Axeli Árnasyni. „Blár Ópal hefur ekki sungið sitt síðasta, partýið er bara rétt að byrja," segir Kristmundur Axel Kristmundsson, einn fjögurra söngvara hljómsveitarinnar sem lenti í öðru sæti í Eurovision söngvakeppninni síðastliðið laugardagskvöld. Strákarnir sungu lagið Stattu upp sem var samið af þeim Ingólfi Veðurguð Þórarinssyni og Axeli Árnasyni. Kristmundur segir þá félaga koma til með að semja áfram fyrir hljómsveitina, enda séu þeir kóngar Blás Ópals. Hann getur ekki lofað hvenær von sé á nýju efni en að það komi þó fljótlega. Kristmundur segir mínúturnar á sviðinu í Hörpu hafa verið þrjár bestu mínútur ævi sinnar. „Ég var smá stressaður rétt áður en við fórum á svið, enda ekki kallaður Stressmundur fyrir ekki neitt. Svo kom Magni upp að mér og sagði að það væri frábær stemning í salnum og gaf okkur frábært pepp. Við hlupum því út á svið í meiriháttar stuði, gerðum okkar og skemmtum okkur stórkostlega," segir hann og bætir við honum hafi þótt mikill heiður að fá að syngja á sama sviði og söngvararnir Magni og Jónsi sem hann segist líta mikið upp til sem tónlistarmaður. „Ég skil bara ekki hvaðan öll þessi atkvæði komu, en við erum ólýsanlega þakklátir fyrir stuðninginn," segir Kristmundur. Hann segir enga biturð vera í herbúðum Blás Ópals yfir úrslitunum „Gréta og Jónsi fara svo bara út, gera sitt og rústa þessu fyrir okkur. Við höldum allir með þeim." Aðspurður hvort hann ætli að taka aftur þátt í Eurovision segir hann spurninguna ekki vera hvort, heldur hvenær. Hann segist hafa ágætis áhuga á keppninni. „Ef þjóðinni væri skipt í tvennt væri ég í þeim hluta sem vissi meira um Eurovision," segir hann. En er engin stelpa í spilunum? „Nei, ég er einhleypur og lifi góðu lífi." Framtíðin er björt hjá Kristmundi en hann segist vita vel hvert hann stefni og hvar hann komi til með að enda. „Þetta er allt löngu planað í höfðinu á mér," segir Kristmundur og lofar aðdáendum að hann sé hvergi nærri hættur. tinnaros@frettabladid.is Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
Strákarnir í Bláum Ópal eiga ekki orð yfir stuðningi þjóðarinnar og segjast eiga nóg inni. Þeir vinna nú að nýju efni ásamt Ingó og Axeli Árnasyni. „Blár Ópal hefur ekki sungið sitt síðasta, partýið er bara rétt að byrja," segir Kristmundur Axel Kristmundsson, einn fjögurra söngvara hljómsveitarinnar sem lenti í öðru sæti í Eurovision söngvakeppninni síðastliðið laugardagskvöld. Strákarnir sungu lagið Stattu upp sem var samið af þeim Ingólfi Veðurguð Þórarinssyni og Axeli Árnasyni. Kristmundur segir þá félaga koma til með að semja áfram fyrir hljómsveitina, enda séu þeir kóngar Blás Ópals. Hann getur ekki lofað hvenær von sé á nýju efni en að það komi þó fljótlega. Kristmundur segir mínúturnar á sviðinu í Hörpu hafa verið þrjár bestu mínútur ævi sinnar. „Ég var smá stressaður rétt áður en við fórum á svið, enda ekki kallaður Stressmundur fyrir ekki neitt. Svo kom Magni upp að mér og sagði að það væri frábær stemning í salnum og gaf okkur frábært pepp. Við hlupum því út á svið í meiriháttar stuði, gerðum okkar og skemmtum okkur stórkostlega," segir hann og bætir við honum hafi þótt mikill heiður að fá að syngja á sama sviði og söngvararnir Magni og Jónsi sem hann segist líta mikið upp til sem tónlistarmaður. „Ég skil bara ekki hvaðan öll þessi atkvæði komu, en við erum ólýsanlega þakklátir fyrir stuðninginn," segir Kristmundur. Hann segir enga biturð vera í herbúðum Blás Ópals yfir úrslitunum „Gréta og Jónsi fara svo bara út, gera sitt og rústa þessu fyrir okkur. Við höldum allir með þeim." Aðspurður hvort hann ætli að taka aftur þátt í Eurovision segir hann spurninguna ekki vera hvort, heldur hvenær. Hann segist hafa ágætis áhuga á keppninni. „Ef þjóðinni væri skipt í tvennt væri ég í þeim hluta sem vissi meira um Eurovision," segir hann. En er engin stelpa í spilunum? „Nei, ég er einhleypur og lifi góðu lífi." Framtíðin er björt hjá Kristmundi en hann segist vita vel hvert hann stefni og hvar hann komi til með að enda. „Þetta er allt löngu planað í höfðinu á mér," segir Kristmundur og lofar aðdáendum að hann sé hvergi nærri hættur. tinnaros@frettabladid.is
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira