Vitni fá nafnleynd í manndrápsmáli Stígur Helgason skrifar 1. ágúst 2012 11:00 Börkur hlaut nýverið dóm fyrir að hrækja á dómara. Hann hefur áfrýjað honum til Hæstaréttar. Vísir/Anton Dómari við Héraðsdóm Suðurlands féllst í gær á þá kröfu sýslumannsins á Selfossi að leyfa vitnum í máli gegn ofbeldismönnunum Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni að njóta nafnleyndar, þannig að sakborningarnir og verjendur þeirra muni aldrei fá að vita hver þau eru. Fréttablaðið hefur ekki upplýsingar um hversu mörg vitni er um að ræða, en þau eru þó fleiri en eitt. Afar sjaldgæft er að úrræðinu sé beitt og forsenda þess er að dómari telji vitnin ella í hættu og að brýna nauðsyn beri til að þau gefi skýrslu með þessum hætti. Annþór og Börkur sæta ákæru fyrir hrottafengin ofbeldisverk, til viðbótar við hin málin. Annþór og Börkur eru grunaðir um að hafa veitt samfanga sínum, Sigurði Hólm Sigurðssyni, banvæna áverka í klefa hans á Litla-Hrauni í maí síðastliðnum. Þeir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í kjölfarið og sátu um skeið í einangrun, en hafa nú hafið afplánun eldri dóma. Endanlegar niðurstöður úr krufningu liggja enn ekki fyrir og fyrr verður ekki hægt að ljúka rannsókninni. Tvímenningarnir voru viðstaddur þinghaldið í gær eins og þeir hafa rétt á. Þeir hafa raunar, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, sótt mjög fast að vera viðstaddir öll þinghöld í málinu, til dæmis um dómkvaðningu matsmanna – svo sem lækna og réttarmeinafræðinga, og aðgang lögreglu að gögnum. Þeir voru leiddir fyrir dóminn í járnum og dómari hafnaði kröfu þeirra um að þeir yrðu leystir úr þeim. Verjendur mótmæltu jafnframt kröfunni um nafnleynd vitnanna og hyggjast kæra úrskurð héraðsdóms til Hæstaréttar í dag. Mál Annþórs og Barkar Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira
Dómari við Héraðsdóm Suðurlands féllst í gær á þá kröfu sýslumannsins á Selfossi að leyfa vitnum í máli gegn ofbeldismönnunum Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni að njóta nafnleyndar, þannig að sakborningarnir og verjendur þeirra muni aldrei fá að vita hver þau eru. Fréttablaðið hefur ekki upplýsingar um hversu mörg vitni er um að ræða, en þau eru þó fleiri en eitt. Afar sjaldgæft er að úrræðinu sé beitt og forsenda þess er að dómari telji vitnin ella í hættu og að brýna nauðsyn beri til að þau gefi skýrslu með þessum hætti. Annþór og Börkur sæta ákæru fyrir hrottafengin ofbeldisverk, til viðbótar við hin málin. Annþór og Börkur eru grunaðir um að hafa veitt samfanga sínum, Sigurði Hólm Sigurðssyni, banvæna áverka í klefa hans á Litla-Hrauni í maí síðastliðnum. Þeir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í kjölfarið og sátu um skeið í einangrun, en hafa nú hafið afplánun eldri dóma. Endanlegar niðurstöður úr krufningu liggja enn ekki fyrir og fyrr verður ekki hægt að ljúka rannsókninni. Tvímenningarnir voru viðstaddur þinghaldið í gær eins og þeir hafa rétt á. Þeir hafa raunar, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, sótt mjög fast að vera viðstaddir öll þinghöld í málinu, til dæmis um dómkvaðningu matsmanna – svo sem lækna og réttarmeinafræðinga, og aðgang lögreglu að gögnum. Þeir voru leiddir fyrir dóminn í járnum og dómari hafnaði kröfu þeirra um að þeir yrðu leystir úr þeim. Verjendur mótmæltu jafnframt kröfunni um nafnleynd vitnanna og hyggjast kæra úrskurð héraðsdóms til Hæstaréttar í dag.
Mál Annþórs og Barkar Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira