Vilja opna umræðuna um blettaskalla Erla Hlynsdóttir skrifar 9. febrúar 2012 18:52 Þuríður Helga Jónasdóttir hefur verið með blettaskalla, eða óútskýrðan hármissi, í átján ár. Hún hefur lært að lifa með sjúkdómnum og opnaði nýverið vefsíðu, ásamt annarri konu, til að opna umræðuna. Þuríður Helga segist hafa fengið áfall þegar hún byrjaði fyrst að missa hárið. Hún var þá um þrítugt og hafði alltaf verið með sítt rautt hár. Hún segist hafa verið í hálfgerðri afneitun þegar skallablettir byrjuðu að myndast. „Svo þegar baðvaskurinn stíflaðist og baðkarið stíflaðist þá hugsaði ég með mér: Jæja, ég nenni þessu ekki lengur. Ég fór fyrst og lét klippa mig alveg stutt og svo sá ég að þa hafði ekkert að segja, það hafði ekkert að segja, hárið hélt áfram að detta af mér. Ég fékk svo vinkonu mína til að krúnuraka mig. Mér leið ekki vel þannig og gekk alltaf með húfu, ég lét sumsé ekki sjá mig úti sköllótta," segir hún. Þuríður komst nýverið í kynni við aðra konu með blettaskalla ákváðu þær að opna vefsíðu, sem nálgast má með því að smella hér. „Við vissum báðar og fundum að það vantaði vettvang fyrir fólk með þennan sjúkdóm, líka bara stuðningsnef og upplýsingar." Ekki er vitað hversu margir þjást af blettaskalla. „Nei, það eru engar tölur til um þetta. Kannski líka vegna þess að sjúkdómurinn er þess eðlis að sumir fá þetta kannski í stuttan tíma og læknast og finna aldrei fyrir því aftur. Sá þáttur sem talinn er sameiginlegur með öllum er að þetta orsakist í kjölfarið á álagi." Þuríður er nokkuð vel hærð í dag en mest ber á blettaskallanum á hnakkanum þar sem sums staðar er ekkert hár. „Ég bara lifi með þessu núna og er ánægð núna því maður getur aðeins fiktað í því. En mér þykir mjög líklegt að það muni detta af mér," segir hún.Nánari umfjöllun má sjá í meðfylgjandi myndskeiði hér að ofan. Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Þuríður Helga Jónasdóttir hefur verið með blettaskalla, eða óútskýrðan hármissi, í átján ár. Hún hefur lært að lifa með sjúkdómnum og opnaði nýverið vefsíðu, ásamt annarri konu, til að opna umræðuna. Þuríður Helga segist hafa fengið áfall þegar hún byrjaði fyrst að missa hárið. Hún var þá um þrítugt og hafði alltaf verið með sítt rautt hár. Hún segist hafa verið í hálfgerðri afneitun þegar skallablettir byrjuðu að myndast. „Svo þegar baðvaskurinn stíflaðist og baðkarið stíflaðist þá hugsaði ég með mér: Jæja, ég nenni þessu ekki lengur. Ég fór fyrst og lét klippa mig alveg stutt og svo sá ég að þa hafði ekkert að segja, það hafði ekkert að segja, hárið hélt áfram að detta af mér. Ég fékk svo vinkonu mína til að krúnuraka mig. Mér leið ekki vel þannig og gekk alltaf með húfu, ég lét sumsé ekki sjá mig úti sköllótta," segir hún. Þuríður komst nýverið í kynni við aðra konu með blettaskalla ákváðu þær að opna vefsíðu, sem nálgast má með því að smella hér. „Við vissum báðar og fundum að það vantaði vettvang fyrir fólk með þennan sjúkdóm, líka bara stuðningsnef og upplýsingar." Ekki er vitað hversu margir þjást af blettaskalla. „Nei, það eru engar tölur til um þetta. Kannski líka vegna þess að sjúkdómurinn er þess eðlis að sumir fá þetta kannski í stuttan tíma og læknast og finna aldrei fyrir því aftur. Sá þáttur sem talinn er sameiginlegur með öllum er að þetta orsakist í kjölfarið á álagi." Þuríður er nokkuð vel hærð í dag en mest ber á blettaskallanum á hnakkanum þar sem sums staðar er ekkert hár. „Ég bara lifi með þessu núna og er ánægð núna því maður getur aðeins fiktað í því. En mér þykir mjög líklegt að það muni detta af mér," segir hún.Nánari umfjöllun má sjá í meðfylgjandi myndskeiði hér að ofan.
Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira