Tár féllu er harmi slegið lið Kansas vann sinn annan leik í vetur 3. desember 2012 09:26 Leikmenn Kansas biðja saman fyrir leik í gær. Frestanir koma helst ekki til greina í NFL og leikmenn Kansas City þurftu að bíta á jaxlinn og spila í gær þó svo einn liðsfélagi þeirra hefði svipt sig lífi á æfingasvæði félagsins á laugardag. Sá hét Jovan Belcher og hann svipti sig lífi eftir að hafa myrt barnsmóður sína. Leikmenn liðsins þjöppuðu sér saman á þessari erfiðu stund og unnu sætan sigur á Carolina. Aðeins annar sigur liðsins í vetur. "Við vildum spila leikinn því við erum fótboltamenn. Elskum þennan leik. Við vildum ekki sitja og hugsa um þennan harmleik þegar leikurinn átti að vera spilaður," sagði Derrick Johnson, leikmaður Chiefs, en margir leikmanna liðsins felldu tár fyrir og eftir leik. Þessi þrekraun tók á og ljóst að enginn sem var á vellinum mun gleyma þessum erfiða degi. Nýliðaleikstjórnendurnir Andrew Luck hjá Indianapolis Colts og Russell Wilson hjá Seattle stálu annars senunni. Luck kastað fyrir tveim snertimörkum gegn Detroit í lokin og sigursendingin kom er leiktíminn rann út. Wilson vann aftur á móti í framlengingu á útivelli gegn hinu geysisterka liði Chicago Bears.Úrslit: Buffalo-Jacksonville 34-18 Chicago-Seattle 17-23 Detroit-Indianapolis 33-35 Green Bay-Minnesota 23-14 Kansas City-Carolina 27-21 Miami-New England 16-23 NY Jets-Arizona 7-6 St. Louis-San Francisco 16-13 Tennessee-Houston 10-24 Denver-Tampa Bay 31-23 Baltimore-Pittsburgh 20-23 Oakland-Cleveland 17-20 San Diego-Cincinnati 13-20 Dallas-Philadelphia 38-33 Svona lítur baráttan um sæti í úrslitakeppninni út.Ameríkudeildin sigrar-töp: Houston Texans 11-1 (komið í úrslitakeppnina) New England Patriots 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Baltimore Ravens 9-3 Denver Broncos 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Indianapolis Colts 8-4 Pittsburgh Steelers 7-5Liðin sem banka á hurðina: Cincinnati Bengals 7-5 NY Jets 5-7 Buffalo Bills 5-7 Miami Dolphins 5-7Þjóðardeildin: Atlanta Falcons 11-1 (komið í úrslitakeppnina) San Francisco 49ers 8-3-1 Green Bay Packers 8-4 NY Giants 7-4 Chicago Bears 8-4 Seattle Seahawks 7-5Liðin sem banka á hurðina: Dallas Cowboys 6-6 Minnesota Vikings 6-6 Tampa Bay Buccaneers 6-6 St. Louis Rams 5-6-1 NFL Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira
Frestanir koma helst ekki til greina í NFL og leikmenn Kansas City þurftu að bíta á jaxlinn og spila í gær þó svo einn liðsfélagi þeirra hefði svipt sig lífi á æfingasvæði félagsins á laugardag. Sá hét Jovan Belcher og hann svipti sig lífi eftir að hafa myrt barnsmóður sína. Leikmenn liðsins þjöppuðu sér saman á þessari erfiðu stund og unnu sætan sigur á Carolina. Aðeins annar sigur liðsins í vetur. "Við vildum spila leikinn því við erum fótboltamenn. Elskum þennan leik. Við vildum ekki sitja og hugsa um þennan harmleik þegar leikurinn átti að vera spilaður," sagði Derrick Johnson, leikmaður Chiefs, en margir leikmanna liðsins felldu tár fyrir og eftir leik. Þessi þrekraun tók á og ljóst að enginn sem var á vellinum mun gleyma þessum erfiða degi. Nýliðaleikstjórnendurnir Andrew Luck hjá Indianapolis Colts og Russell Wilson hjá Seattle stálu annars senunni. Luck kastað fyrir tveim snertimörkum gegn Detroit í lokin og sigursendingin kom er leiktíminn rann út. Wilson vann aftur á móti í framlengingu á útivelli gegn hinu geysisterka liði Chicago Bears.Úrslit: Buffalo-Jacksonville 34-18 Chicago-Seattle 17-23 Detroit-Indianapolis 33-35 Green Bay-Minnesota 23-14 Kansas City-Carolina 27-21 Miami-New England 16-23 NY Jets-Arizona 7-6 St. Louis-San Francisco 16-13 Tennessee-Houston 10-24 Denver-Tampa Bay 31-23 Baltimore-Pittsburgh 20-23 Oakland-Cleveland 17-20 San Diego-Cincinnati 13-20 Dallas-Philadelphia 38-33 Svona lítur baráttan um sæti í úrslitakeppninni út.Ameríkudeildin sigrar-töp: Houston Texans 11-1 (komið í úrslitakeppnina) New England Patriots 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Baltimore Ravens 9-3 Denver Broncos 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Indianapolis Colts 8-4 Pittsburgh Steelers 7-5Liðin sem banka á hurðina: Cincinnati Bengals 7-5 NY Jets 5-7 Buffalo Bills 5-7 Miami Dolphins 5-7Þjóðardeildin: Atlanta Falcons 11-1 (komið í úrslitakeppnina) San Francisco 49ers 8-3-1 Green Bay Packers 8-4 NY Giants 7-4 Chicago Bears 8-4 Seattle Seahawks 7-5Liðin sem banka á hurðina: Dallas Cowboys 6-6 Minnesota Vikings 6-6 Tampa Bay Buccaneers 6-6 St. Louis Rams 5-6-1
NFL Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira