Enski boltinn

Dregið í undanúrslit enska bikarsins | Liverpool gæti mætt Everton

Stefán Árni Pálsson skrifar
Torres og félagar hans í Chelsea mæta Tottenham eða Bolton.
Torres og félagar hans í Chelsea mæta Tottenham eða Bolton. Mynd. Getty Images
Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslitin í enska bikarnum. Báðir leikirnir fara fram á Wmebley.

Liverpool mætir annað hvort erkifjendunum í Everton eða Sunderland. Chelsea leikur gegn Tottenham Hotspurs eða Bolton.

Það vilja eflaust margir sjá Liverpool mæta Everton á Wembley en þar yrði mun meira í húfi en sæti í úrslitaleiknum sjálfum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×