Dýrlingarnir fyrstir til þess að leggja Fálkana 12. nóvember 2012 09:29 Þessi fínu tilþrif Tony Gonzalez dugðu ekki til sigurs gegn New Orleans. Það var mikið fjör í leikjum helgarinnar í NFL-deildinni. Atlanta tapaði sínum fyrsta leik, fleiri óvænt úrslit og svo fyrsta jafnteflið í fjögur ár. Það voru Drew Brees og félagar í New Orleans Saints sem færði Atlanta Falcons fyrsta tapið í rafmögnuðum spennuleik. Atlanta var eina liðið sem hafði ekki tapað leik fyrir helgina. Frá árinu 1989 höfðu aðeins fjórir leikir endað með jafntefli en sá fimmti kom í San Francisco í nótt. Bæði 49ers og St. Louis gátu unnið leikinn en gerðu sig seka um ótrúlegan klaufaskap í framlengingunni. Houston sendi svo sterk skilaboð út í deildina með því að vinna Chicago á útivelli í mjög slæmu veðri í Chicago.Úrslit helgarinnar: Jacksonville-Indianapolis 10-27 Baltimore-Oakland 55-20 Carolina-Denver 14-36 Cincinnati-NY Giants 31-13 Miami-Tennessee 3-37 Minnesota-Detroit 34-24 New England-Buffalo 37-31 New Orleans-Atlanta 31-27 Tampa Bay-San Diego 34-24 Seattle-NY Jets 28-7 Philadelphia-Dallas 23-38 San Francisco-St. Louis 24-24 Chicago-Houston 6-13Í nótt: Pittsburgh-Kansas City Beint á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland.Staðan:Ameríkudeildin.Austurdeild (sigrar-töp): New England 6-3 Miami 4-5 NY Jets 3-6 Buffalo 3-6Norðurdeild: Baltimore 7-2 Pittsburgh 5-3 Cincinnati 4-5 Cleveland 2-7Suðurdeild: Houston 8-1 Indianapolis 6-3 Tennessee 4-6 Jacksonville 1-8Vesturdeild: Denver 6-3 San Diego 4-5 Oakland 3-6 Kansas 1-7Þjóðardeildin.Austurdeild: NY Giants 6-4 Dallas 4-5 Philadelphia 3-6 Washington 3-6Norðurdeild: Chicago 7-2 Green Bay 6-3 Minnesota 6-4 Detroit 4-5Suðurdeild: Atlanta 8-1 Tampa Bay 5-4 New Orleans 4-5 Carolina 2-7Vesturdeild (sigur-tap-jafntefli): San Francisco 6-2-1 Seattle 6-4-0 Arizona 4-5-0 St. Louis 2-5-1 NFL Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira
Það var mikið fjör í leikjum helgarinnar í NFL-deildinni. Atlanta tapaði sínum fyrsta leik, fleiri óvænt úrslit og svo fyrsta jafnteflið í fjögur ár. Það voru Drew Brees og félagar í New Orleans Saints sem færði Atlanta Falcons fyrsta tapið í rafmögnuðum spennuleik. Atlanta var eina liðið sem hafði ekki tapað leik fyrir helgina. Frá árinu 1989 höfðu aðeins fjórir leikir endað með jafntefli en sá fimmti kom í San Francisco í nótt. Bæði 49ers og St. Louis gátu unnið leikinn en gerðu sig seka um ótrúlegan klaufaskap í framlengingunni. Houston sendi svo sterk skilaboð út í deildina með því að vinna Chicago á útivelli í mjög slæmu veðri í Chicago.Úrslit helgarinnar: Jacksonville-Indianapolis 10-27 Baltimore-Oakland 55-20 Carolina-Denver 14-36 Cincinnati-NY Giants 31-13 Miami-Tennessee 3-37 Minnesota-Detroit 34-24 New England-Buffalo 37-31 New Orleans-Atlanta 31-27 Tampa Bay-San Diego 34-24 Seattle-NY Jets 28-7 Philadelphia-Dallas 23-38 San Francisco-St. Louis 24-24 Chicago-Houston 6-13Í nótt: Pittsburgh-Kansas City Beint á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland.Staðan:Ameríkudeildin.Austurdeild (sigrar-töp): New England 6-3 Miami 4-5 NY Jets 3-6 Buffalo 3-6Norðurdeild: Baltimore 7-2 Pittsburgh 5-3 Cincinnati 4-5 Cleveland 2-7Suðurdeild: Houston 8-1 Indianapolis 6-3 Tennessee 4-6 Jacksonville 1-8Vesturdeild: Denver 6-3 San Diego 4-5 Oakland 3-6 Kansas 1-7Þjóðardeildin.Austurdeild: NY Giants 6-4 Dallas 4-5 Philadelphia 3-6 Washington 3-6Norðurdeild: Chicago 7-2 Green Bay 6-3 Minnesota 6-4 Detroit 4-5Suðurdeild: Atlanta 8-1 Tampa Bay 5-4 New Orleans 4-5 Carolina 2-7Vesturdeild (sigur-tap-jafntefli): San Francisco 6-2-1 Seattle 6-4-0 Arizona 4-5-0 St. Louis 2-5-1
NFL Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira