Enski boltinn

Öll mörkin úr ensku úrvalsdeildinni á Vísi

Gylfi Þór Sigurðsson fagnar hér markinu sem hann skoraði fyrir Swansea um helgina gegn WBA.
Gylfi Þór Sigurðsson fagnar hér markinu sem hann skoraði fyrir Swansea um helgina gegn WBA. Getty Images / Nordic Photos
Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinn í fótbolta um helgina og að venju eru öll mörkin aðgengileg á Vísi. Stórleikur Chelsea og Manchester United er þar á meðal en sá leikur endaði 3-3 eftir að Chelsea hafði komist í 3-0. Mark Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrir Swansea er einnig að finna á sjónvarpshluta Vísis.

Arsenal - Blackburn

Wigan - Everton

WBA - Swansea

QPR - Wolves

Stoke - Sunderland

Norwich - Bolton

Manchester City - Fulham

Newcastle - Aston Villa

Chelsea - Manchester United




Fleiri fréttir

Sjá meira


×