Eins og í lygasögu | Tvö mörk City í uppbótartíma 13. maí 2012 00:01 nordic photos/getty images Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn á ótrúlegan hátt í dag. Liðið þurfti tvö mörk til þess að tryggja sér titilinn þegar venjulegur leiktími var liðinn í leik þeirra gegn QPR. City tókst hið ótrúlega og er Englandsmeistari. Þetta er fyrsti Englandsmeistaratitill City í 44 ár og sá titill vinnst á markatölu. Það var lítið líf í sóknarleik City framan af og liðið skapaði ekki neina almennilega hættu við mark QPR. Gestirnir gáfu fá færi á sér og lágu mjög aftarlega. Ekki skánaði útlitið fyrir City er Yaya Toure byrjaði að haltra um völlinn. Skömmu áður en hann fór af velli náði hann aftur á móti að leggja upp mark fyrir Zabaleta. Léku vel saman í teignum, Zabaleta átti fast skot beint á Paddy Kenny sem varði boltann yfir sig og þannig lak hann í netið. City búið að brjóta ísinn. Í upphafi síðari hálfleiks gerði Joleon Lescott sig sekan um mistök. Skalli hans fór aftur fyrir hann, beint á Djibril Cissé sem var í dauðafæri og kláraði færið laglega. Nokkrum mínútum síðar gerði Joey Barton sig sekan um ótrúlega glórulaust athæfi. Hann lét reka sig af velli eftir að hafa gefið Carlos Tevez olnbogaskot fjarri boltanum. Barton missti algjörlega stjórn á sér í kjölfarið og sparkaði meðal annars með hnénu í Sergio Aguero. Barton á von á löngu banni og ótrúleg hegðun hjá manninum þar sem liðið hans var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Héldu nú flestir að ballið væri búið. City hóf algjöra stórskotahríð að marki QPR og markið lá í loftinu. QPR komst svo loksins í skyndsókn og voru fáir leikmenn City í vörn. Armand Traore skeiðaði upp völlinn, gaf glæsilega sendingi inn í teiginn þar sem Jamie Mackie var óvaldaður. Hann skallaði boltann laglega í markið og kom tíu leikmönnum QPR yfir. Ótrúlegir hlutir að gerast á Etihad-vellinum. Man. City hélt uppi ótrúlegri pressu það sem eftir lifði leiks en gekk illa að skapa sér færu. Staðan enn 1-2 þegar 90 mínútur voru liðnar og 5 mínútum bætt við. Það var liðin rúm mínúta af uppbótartíma er City skoraði loksins. Það gerði Edin Dzeko með skallamarki. City hafði nú þrjár mínútur til þess að skora annað mark og tryggja sér titilinn. Það tókst þeim. Sergio Aguero skoraði þegar 90 sekúndur voru eftir af uppbótartímanum. Hreint ótrúleg endurkoma hjá Man. City og fögnuðurinn lyginni líkastur. Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn á ótrúlegan hátt í dag. Liðið þurfti tvö mörk til þess að tryggja sér titilinn þegar venjulegur leiktími var liðinn í leik þeirra gegn QPR. City tókst hið ótrúlega og er Englandsmeistari. Þetta er fyrsti Englandsmeistaratitill City í 44 ár og sá titill vinnst á markatölu. Það var lítið líf í sóknarleik City framan af og liðið skapaði ekki neina almennilega hættu við mark QPR. Gestirnir gáfu fá færi á sér og lágu mjög aftarlega. Ekki skánaði útlitið fyrir City er Yaya Toure byrjaði að haltra um völlinn. Skömmu áður en hann fór af velli náði hann aftur á móti að leggja upp mark fyrir Zabaleta. Léku vel saman í teignum, Zabaleta átti fast skot beint á Paddy Kenny sem varði boltann yfir sig og þannig lak hann í netið. City búið að brjóta ísinn. Í upphafi síðari hálfleiks gerði Joleon Lescott sig sekan um mistök. Skalli hans fór aftur fyrir hann, beint á Djibril Cissé sem var í dauðafæri og kláraði færið laglega. Nokkrum mínútum síðar gerði Joey Barton sig sekan um ótrúlega glórulaust athæfi. Hann lét reka sig af velli eftir að hafa gefið Carlos Tevez olnbogaskot fjarri boltanum. Barton missti algjörlega stjórn á sér í kjölfarið og sparkaði meðal annars með hnénu í Sergio Aguero. Barton á von á löngu banni og ótrúleg hegðun hjá manninum þar sem liðið hans var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Héldu nú flestir að ballið væri búið. City hóf algjöra stórskotahríð að marki QPR og markið lá í loftinu. QPR komst svo loksins í skyndsókn og voru fáir leikmenn City í vörn. Armand Traore skeiðaði upp völlinn, gaf glæsilega sendingi inn í teiginn þar sem Jamie Mackie var óvaldaður. Hann skallaði boltann laglega í markið og kom tíu leikmönnum QPR yfir. Ótrúlegir hlutir að gerast á Etihad-vellinum. Man. City hélt uppi ótrúlegri pressu það sem eftir lifði leiks en gekk illa að skapa sér færu. Staðan enn 1-2 þegar 90 mínútur voru liðnar og 5 mínútum bætt við. Það var liðin rúm mínúta af uppbótartíma er City skoraði loksins. Það gerði Edin Dzeko með skallamarki. City hafði nú þrjár mínútur til þess að skora annað mark og tryggja sér titilinn. Það tókst þeim. Sergio Aguero skoraði þegar 90 sekúndur voru eftir af uppbótartímanum. Hreint ótrúleg endurkoma hjá Man. City og fögnuðurinn lyginni líkastur.
Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira